fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Fossar

Fossar afhenda 8,2 milljónir til styrktar ungmennum í fíknivanda

Fossar afhenda 8,2 milljónir til styrktar ungmennum í fíknivanda

Fókus
27.11.2018

Þjóðarátakið Ég á bara eitt líf og Bergið, móttöku- og stuðningssetur fyrir ungt fólk, hafa fengið afhentar 8,2 milljónir króna sem söfnuðust á Takk degi Fossa markaða fimmtudaginn 22. nóvember. Upphæðin skiptist jafnt þannig að hvor um sig fær 4,1 milljón króna í styrk. Afrakstur Takk dagsins mun meðal annars tryggja forvarnafræðslu í öllum grunnskólum Lesa meira

Takkdagur Fossa styður við ungmenni í fíknivanda – Ágóði rennur til átaksins Ég á bara eitt líf

Takkdagur Fossa styður við ungmenni í fíknivanda – Ágóði rennur til átaksins Ég á bara eitt líf

Fókus
22.11.2018

„Það hefur verið afskaplega gefandi að festa Takk daginn í sessi sem árlegan viðburð og það er gaman að geta unnið að því í samstarfi við viðskiptavini okkar að styðja við brýn málefni í okkar samfélagi,“ segir Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða. Takk dagur Fossa markaða er haldinn í fjórða sinn í dag. Þá renna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af