„Hló að móður þegar hún lýsti frásögn sinni af mjög alvarlegu ofbeldi“ – Ein af kvörtununum tíu í heild sinni
FréttirMóðir sem hefur sent kvörtun til embættis Landlæknis vegna vinnubragða matsmanns í forsjármáli segir í kvörtuninni að matsmaðurinn hafi litið framhjá og gert lítið úr áratuga langri sögu föður um ofbeldi og afbrot sem hann hafi hlotið dóma fyrir. Auk þess hafi matsmaður hlegið að móður þegar hún greindi frá alvarlegu ofbeldi. Við vörum viðkvæma Lesa meira
Tíu mæður lýsa „ófaglegum vinnubrögðum og hlutdrægni“ þessara matsmanna í forsjármálum og leita til Landlæknis
FréttirTíu mæður hafa sent kvörtun til embættis Landlæknis vegna „ófaglegra vinnubragða og hlutdrægni sálfræðinga sem taka að sér hlutverk dómkvaddra matsmanna og sérfróðra meðdómsmanna í forsjármálum.“ Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá samtökunum Líf án ofbeldis. Umræddir sálfræðingar eru þrír, þau Guðrún Oddsdóttir, Ragna Ólafsdóttir og Gunnar Hrafn Birgisson. Í tilkynningu segir að umræddir sálfræðingar Lesa meira