Ísland í 18 sæti á lista FIFA – Besti árangur sögunnar
433A landslið karla er í 18. sæti á nýjum heimslista FIFA, en það er besti árangur liðsins til þessa. Ísland var í 20. sæti í síðustu útgáfu hans og hækkar sig því um tvö sæti á milli lista. Ef litið er til mótherja Íslands á HM í sumar er Argentína áfram í 4. sæti, Króatía Lesa meira
Myndir: Skaflarnir tóku á móti Arsenal
433Arsenal heimsækir Ostersund í Svíþjóð í Evrópudeildinni en leikurinn er í 32 liða úrslitum. Um er að ræða fyrri leik liðanna í Evrópudeildinni. Mikið frost er í Svíþjóð og snjóskaflar tóku á móti Arsenal á flugvellinum í gær. Leikið verður á gervigrasi en fróðlegt verður að fylgjast með leikmönnum Arsenal í þessum aðstæðum. Myndir af Lesa meira
Keane hraunar yfir Spurs og Liverpool – Einn titil á tíu árum
433Roy Keane sérfræðingur ITV segir það ekki vera merkilegt hjá Liverpool og Tottenham að vinna aðeins einn titil á tíu árum. Bæði félög hafa einu sinni unnið deildarbikarinn á síðustu árum en annað hefur ekki komið heim. Keane segir að þetta sé til skammar og að svona virki ekki félög sem vilji kalla sig stór. Lesa meira
James Milner stoðsendingahæstur í Meistaradeildinni á þessari leiktíð
433Porto tók á móti Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 5-0 sigri gestanna. Það voru þeir Sadio Mane, Mohamed Salah og Roberto Firmino sem skoruðu mörk Liverpool í kvöld en Mane skoraði þrennu í leiknum. James Milner var í byrjunarliði Liverpool í kvöld og lagði hann upp tvö mörk í Lesa meira
Sadio Mane: Myndum ekki geta mikið án leikmannanna fyrir aftan okkur
433Porto tók á móti Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 5-0 sigri gestanna. Það voru þeir Sadio Mane, Mohamed Salah og Roberto Firmino sem skoruðu mörk Liverpool í kvöld en Mane skoraði þrennu í leiknum. Sadio Mane var að vonum sáttur með fyrstu þrennu sína í búningi Liverpool. „Þetta var Lesa meira
Jurgen Klopp: Hélt að fyrirgjafir Robertson væru týndar í Skotlandi
433Porto tók á móti Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 5-0 sigri gestanna. Það voru þeir Sadio Mane, Mohamed Salah og Roberto Firmino sem skoruðu mörk Liverpool í kvöld en Mane skoraði þrennu í leiknum. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var að vonum afar sáttur með sína menn í kvöld sem Lesa meira
Einkunnir úr leik Porto og Liverpool – Mane bestur
433Porto tók á móti Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 5-0 sigri gestanna. Það voru þeir Sadio Mane og Mohamed Salah sem skoruðu mörk Liverpool í fyrri hálfleik og staðan 2-0 í leikhléi. Mane og Roberto Firmino skoruðu svo báðir í upphafi síðari hálfleiks áður en Mane fullkomnaði þrennuna á Lesa meira
Einkunnir úr leik Real Madrid og PSG – Marcelo bestur
433Real Madrid tók á móti PSG í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna. Adrien Rabiot kom gestunum yfir 33. mínútu en Cristiano Ronaldo jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks með marki úr vítaspyrnu. Ronaldo bætti svo öðru marki við á 83. mínútu áður en Marcelo innsiglaði sigur heimamanna, þremur Lesa meira
Mynd: Ferðaðist í sextán klukkustundir fyrir Ronaldo
433Real Madrid tekur á móti PSG í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld klukkan 19:45. Mikl eftirvænting ríkir fyrir leiknum enda ein stærsta viðureignin í 16-liða úrslitum keppninnar. Ónefndur stuðningsmaður Real Madrid frá Kína er mættur á Santiago Bernabeu þar sem leikurinn fer fram. Hann ferðaðist í sextán klukkustundir til þess að Lesa meira
Myndbönd: Mikil stemning hjá stuðningsmönnum PSG í Madrid
433Real Madrid tekur á móti PSG í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld klukkan 19:45. Mikl eftirvænting ríkir fyrir leiknum enda ein stærsta viðureignin í 16-liða úrslitum keppninnar. Stuðningsmenn PSG eru mættir til Spánar til þess að fylgjast með leiknum og eru í afar góðum gír enda hefur liðið sýnt frábæra takta Lesa meira
