fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025

Forsíða

Keane: Vörn United verður í vandræðum með Young þarna

Keane: Vörn United verður í vandræðum með Young þarna

433
15.02.2018

Roy Keane fyrrum fyrirliði Manchester United hefur ekki miklar mætur á Ashley Young sem varnarmanni. Young hefur stærstan hluta tímabilsins leikið sem vinstri bakvörður hjá United. Keane segir að það boði ekki gott en Luke Shaw hefur spilað talsvert undanfarið. ,,Þeir hafa ekki lagað vandræðin í vörn sinni sem hefur verið síðustu ár og það Lesa meira

Bjarni Viðarsson framlengir við FH

Bjarni Viðarsson framlengir við FH

433
15.02.2018

Bjarni Þór Viðarsson hefur framlengt samning sinn við FH út þessa leiktíð. Samningur Bjarna var að renna út en hann var mikið meiddur á síðustu leiktíð. Miðjumaðurinn hefur hins vegar æft af fullum krafti í vetur og er að komast á flug. Ólafur Kristjánsson tók við þjálfun FH í vetur og hefur verið að breyta Lesa meira

Keane hjólar í Pogba

Keane hjólar í Pogba

433
15.02.2018

Roy Keane fyrrum fyrirliði Manchester United gagnrýnir Paul Pogba miðjumann félagsins í dag. Pogba er sagður óhress með leikaðferð Jose Mourinho og vill að liðið byrji að nota þriggja manna miðju. United spilar oftar en ekki með tveggja manna miðju og þrjá sóknarsinnaða menn svo fyrir framan. Pogba er sagður vilja þriggja manna miðju til Lesa meira

Myndband: Óli Skúla með geggjaðan klobba gegn Besiktas

Myndband: Óli Skúla með geggjaðan klobba gegn Besiktas

433
15.02.2018

Ólafur Ingi Skúlason miðjumaður Kardemir Karabükspor var í stuði gegn Besiktas um liðna helgi í Tyrklandi. Úrslitin voru hins vegar ekki góð en Ólafur og félagar sem eru á botni deildarinanr töpuðu 5-0. Ólafur átti hins vegar eitt af flottari augnablikum leiksins þegar hann fíflaði leikmann Besiktas. Hann klobbaði hann all hressilega en Helgi Valur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af