Pogba heimtar breytt hlutverk hjá Mourinho
433Paul Pogba er sagður heimta það að hlutverk hans hjá Manchester United breytist. Þetta segja ensk blöð í dag. Pogba hefur verið í varnarsinnuðu hlutverki í síðustu leikjum. Hann er sagður heimta það að fá meira frjálsræði til að geta sinnt sóknarhlutverki. Pogba hefur verið í tveggja manna miðju með Nemanja Matic í síðustu leikjum. Lesa meira
Freyr verður ekki á svæðinu í landsleik á Algarve
433Freyr Alexandersson þjálfari Íslands verður ekki með íslenska liðinu í einum leik á Algarve mótinu. Liðið heldur í lok mánaðarins til Algarve og tekur þátt í sterku móti. Liðið er með Danmörku, Japan og Hollandi í riðli og verður Freyr í öllum þeim leikjum. Freyr verður hins vegar ekki á svæðinu þegar spilað verður um Lesa meira
Keane: Vörn United verður í vandræðum með Young þarna
433Roy Keane fyrrum fyrirliði Manchester United hefur ekki miklar mætur á Ashley Young sem varnarmanni. Young hefur stærstan hluta tímabilsins leikið sem vinstri bakvörður hjá United. Keane segir að það boði ekki gott en Luke Shaw hefur spilað talsvert undanfarið. ,,Þeir hafa ekki lagað vandræðin í vörn sinni sem hefur verið síðustu ár og það Lesa meira
MSF er málið í dag – 63 mörk og 26 stoðsendingar
433Framlína Barcelona var alltaf kölluð MSN þegar Lionel Messi, Luis Suarez og Neymar léku þar saman. Í fótboltanum í dag er MSF málið en þar er um að ræða sóknarlínu Liverpool. Sadio Mane, Mohamed Salah og Roberto Firmino hafa verið hreint magnaðir á þessu tímabili. Sérstaklega hafa Firmino og Salah verið öflugir og raðað inn Lesa meira
Bjarni Viðarsson framlengir við FH
433Bjarni Þór Viðarsson hefur framlengt samning sinn við FH út þessa leiktíð. Samningur Bjarna var að renna út en hann var mikið meiddur á síðustu leiktíð. Miðjumaðurinn hefur hins vegar æft af fullum krafti í vetur og er að komast á flug. Ólafur Kristjánsson tók við þjálfun FH í vetur og hefur verið að breyta Lesa meira
Jesus hræddur þegar hann sparkar í boltann
433Gabriel Jesus framherji Manchester City segist vera hræddur þegar hann sparkar í boltann. Jesus er að stíga upp eftir meiðsli á hné og er að koma til baka. ,,Það voru margar neikvæðar hugsanir í hausnum eftir meiðslin, ég fann sársauka og reyndi að halda áfram en gat það ekki,“ sagði Jesus. ,,Þökkum fyrir það að Lesa meira
Gerrard fullyrðir að Emre Can fari frítt frá Liverpool
433Steven Gerrard fyrrum fyrirliði Liverpool fullyrðir að Emre Can fari frítt frá Liverpool í sumar. Can er að verða samningslaus og er sterklega orðaður við Juventus. ,,Can fer í sumar og Keita kemur inn, hann er hins vegar átta,“ sagði Gerrard. Liverpool hefur tryggt sér starfskrafta Naby Keita en hann er ekki eins miðjumaður og Lesa meira
Keane hjólar í Pogba
433Roy Keane fyrrum fyrirliði Manchester United gagnrýnir Paul Pogba miðjumann félagsins í dag. Pogba er sagður óhress með leikaðferð Jose Mourinho og vill að liðið byrji að nota þriggja manna miðju. United spilar oftar en ekki með tveggja manna miðju og þrjá sóknarsinnaða menn svo fyrir framan. Pogba er sagður vilja þriggja manna miðju til Lesa meira
Fjórði sonur Rooney fæddur – Cass Mac Rooney
433Wayne Rooney framherji Everton hefur eignast sitt fjórða barn og um var að ræða fjórða strákinn. Wayne og eiginkona hans, Coleen eiga öll þessi börn saman. Drengurinn hefur fengið nafnið, Cass Mac Rooney en nafnið hefur vakið athygli. Samband Wayne og Coleen hékk á bláþræði síðasta haust eftir að Wayne var handtekinn ölvaður að keyra Lesa meira
Myndband: Óli Skúla með geggjaðan klobba gegn Besiktas
433Ólafur Ingi Skúlason miðjumaður Kardemir Karabükspor var í stuði gegn Besiktas um liðna helgi í Tyrklandi. Úrslitin voru hins vegar ekki góð en Ólafur og félagar sem eru á botni deildarinanr töpuðu 5-0. Ólafur átti hins vegar eitt af flottari augnablikum leiksins þegar hann fíflaði leikmann Besiktas. Hann klobbaði hann all hressilega en Helgi Valur Lesa meira
