fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025

Forsíða

Byrjunarlið Huddersfield og United – Pogba og De Gea ekki með

Byrjunarlið Huddersfield og United – Pogba og De Gea ekki með

433
17.02.2018

Manchester United heimsækir Huddersfield í enska bikarnum klukkan 17:30. Paul Pogba og David de Gea eru ekki með United í leiknum. Pogba er veikur og Sergio Romero fær leik í marki United. Liðin eru hér að neðan. Huddersfield: Lossl, Kongolo, Billing, Van La Parra, Williams, Ince, Quaner, Mounie, Zanka, Schindler, Hadergjonaj. United: Romero, Young, Lindelof, Lesa meira

Agla María með tvö í sigri Blika

Agla María með tvö í sigri Blika

433
17.02.2018

Agla María Albertsdóttir var í stuði þegar Breiðablik tók á móti FH í Lengjubikar kvenna í dag. Ein af stærri félagaskiptum vetrarins voru skipti Öglu frá Stjörnunni yfir í uppeldisfélag sitt. Hún skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Blika í dag en hitt mark Blika skoraði Alexandra Jóhannsdóttir. Mark FH skoraði Diljá Ýr Zomers en Lesa meira

Heimir: Við báðum leikmenn um að halda sér í standi

Heimir: Við báðum leikmenn um að halda sér í standi

433
17.02.2018

Dagbjartur Heiðar Arnarsson hefði orðið 18 ára í gær. Þann 23. september 2011 svipti hann sig lífi, 11 ára gamall. Hann var fórnarlamb eineltis alla sína skólagöngu og hafði gert nokkrar tilraunir til sjálfsvígs fyrir 11 ára aldur. Foreldrar hans hafa alla tíð verið opinská um sjálfsvíg hans, í þeim tilgangi að opna augu almennings Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af