Byrjunarlið Huddersfield og United – Pogba og De Gea ekki með
433Manchester United heimsækir Huddersfield í enska bikarnum klukkan 17:30. Paul Pogba og David de Gea eru ekki með United í leiknum. Pogba er veikur og Sergio Romero fær leik í marki United. Liðin eru hér að neðan. Huddersfield: Lossl, Kongolo, Billing, Van La Parra, Williams, Ince, Quaner, Mounie, Zanka, Schindler, Hadergjonaj. United: Romero, Young, Lindelof, Lesa meira
Fyllir Wanyama í skarð Emre Can í sumar?
433Liverpool er byrjað að skoða það hvernig á að styrkja miðju sína í sumar ef Emre Can fer. Can verður samningslaus í sumar og hefur ekki viljað krota undir nýjan samning. Þessi öflugi þýski miðjumaður hefur verið lykilmaður undir stjórn Jurgen Klopp. Liverpool er byrjað að horfa í kringum sig og segja ensk götublöð að Lesa meira
Fæddur árið 2001 og skoraði í sigri Stjörnunnar
433Stjarnan vann 3-1 sigur á Haukum í Lengjubikar karla í dag en leikið var í Kórnum. Baldur Sigurðsosn kom Stjörnunni á blað með marki á 16 mínútu leiksins. Það var svo Haukur Ásberg Hilmarsson sem jafnaði fyrir Hauka níu mínútum síðar. Hilmar Árni Halldórsson kom Stjörnunni aftur yfir eftir rúman hálftíma. Það var svo Sölvi Lesa meira
Alisson of dýr – Klopp sagður ætla að treysta á Karius
433Paul Joyce blaðamaður á Englandi sem er vel tengdur Liverpool segir félagið ekki lengur hafa áhuga á Alisson markverði Roma. Jurgen Klopp hefur verið að skoða í kringum sig hvort kaupa eigi nýjan markvörð. Liverpool hefur skoðað Alisson hjá Roma en nú er sagt að ítalska félagið heimti 60 milljónir punda. Það ku vera of Lesa meira
Swansea og Sheffield Wednesday verða að mætast aftur
433Swansea heimsótti Sheffield Wednesday í enska bikarnum í dag en um er að ræða 16 liða úrslit. Swansea hefur verið á flugi í ensku úrvalsdeildinni en Sheffield Wednesday er í næst efstu deild. Leiknum í dag lauk með markalausu jafntefli en nokkur góð færi litu dagsins ljós. Hvorugu liðinu tókst hins vegar að skora og Lesa meira
Hver er leikmaður ársins? – Salah eða De Bruyne
433Það geta flestir verið sammála um það að Mohamed Salah og Kevin de Bruyne hafa verið bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í ár. De Bruyne hefur farið fyrir besta lið deildarinanr og staðið sig frábærlega. Salah hefur raðað inn mörkum fyrir Liverpool á sínu fyrsta tímabili en hann kom frá Roma. Salah hefur ógnað með hraða Lesa meira
Agla María með tvö í sigri Blika
433Agla María Albertsdóttir var í stuði þegar Breiðablik tók á móti FH í Lengjubikar kvenna í dag. Ein af stærri félagaskiptum vetrarins voru skipti Öglu frá Stjörnunni yfir í uppeldisfélag sitt. Hún skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Blika í dag en hitt mark Blika skoraði Alexandra Jóhannsdóttir. Mark FH skoraði Diljá Ýr Zomers en Lesa meira
Heimir: Við báðum leikmenn um að halda sér í standi
433Dagbjartur Heiðar Arnarsson hefði orðið 18 ára í gær. Þann 23. september 2011 svipti hann sig lífi, 11 ára gamall. Hann var fórnarlamb eineltis alla sína skólagöngu og hafði gert nokkrar tilraunir til sjálfsvígs fyrir 11 ára aldur. Foreldrar hans hafa alla tíð verið opinská um sjálfsvíg hans, í þeim tilgangi að opna augu almennings Lesa meira
Líkur á að ungstirni United fái sitt fyrsta tækifæri í dag
433Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur staðfest að Tahith Chong sé að æfa með aðalliði félagsins þessa dagana. Tahith Chong er að snúa til baka eftir 10 mánaða meiðsli og er að ná fyrri styrk. Chong er 18 ára gamall kantmaður sem miklar væntingar eru gerðar til. Hann er frá Hollandi og gæti spilað sinn Lesa meira
Conte: Verður frábær áskorun gegn Barcelona
433Antonio Conte stjóri Chelsea er spenntur fyrir verkefninu í næstu viku gegn Barcelona. Liðin mætast þá í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum keppninnar. ,,Að vinna í deildinni og í bikarnum er mikilvægt fyrir okkar sjálfstrauast,“ sagði Conte. ,,Þetta gefur okkur tækifæri á að undirbúa okkur rétt fyrir leikinn gegn Barcelona.“ ,,Að spila gegn Lesa meira
