Sadio Mane að fá launahækkun
433Sadio Mane sóknarmaður Liverpool fær væna launahækkun á næstunni ef marka á ensk blöð. Sagt er að Liverpool sé að setjast við borðið með Mane og ræða nýjan samning. Mane er á sínu öðru tímabili með Liverpool og er algjör lykilmaður. Mane er með samning til 2021 en hann þénar í dag 80 þúsund pund Lesa meira
Myndband: Frábær saga Scholes þegar hann snéri aftur
433Paul Scholes var gestur í sjónvarpi í gær þegar Manchester Untied vann Huddersfield í enska bikarnum. United vann 2-0 sigur en eftir leikinn var Scholes að ræða um feril sinn. Scholes sagði frá því þegar hann var hættur en hætti svo við að hætta. Sagan var skemmtileg og afar áhugaverð og höfðu margir gaman af. Lesa meira
Mangala gæti hafa spilað sinn síðasta leik með Everton
433Franski miðvörðurinn, Eliaquim Mangala gæti hafa spilað sinn síðasta leik fyrir Everton. Mangala kom á láni frá Manchester City í janúar og var ætlað stórt hlutverk. Mangala fór hins vegar meiddur af velli um síðustu helgi í sigri á Crystal Palace. Mangala hefur verið í myndatöku og er óttast að hann verði ekki meira með Lesa meira
Mourinho veit ekki hvort Pogba verði lengi frá
433Manchester United var án Paul Pogba í leik gegn Huddersfield í enska bikarnum í dag þegar liðið komst áfram. Pogba var frá vegna veikinda en United leikur gegn Sevilla í Meistaradeildinni í vikunni. ,,Ég fékk að vita af veikindum hans í morgun, læknirinn tjáði mér það,“ sagði Jose Mourinho. ,,Ég veit ekki hversu lengi hann Lesa meira
Dregið í átta liða úrslit bikarsins – Stóru fjóru mætast ekki
433Dregið var í átta liða úrslit enska bikarsins í kvöld en Manchester United komst áfram í kvöld. Tvö einvígi eru eftir og þar eru Tottenham og Manchester City líkleg að komast áfram. Manchester United mun taka á móti Brighton á heimavelli. Leicester tekur á móti Chelsea Manchester City mætir svo Southampton ef liðið vinnur Wigan. Lesa meira
Mata: Ég styð VAR og það er gott fyrir fótboltann
433,,Það var mikilvægt að komast áfram,“ sagði Juan Mata eftir 0-2 sigur Manchester United á Huddersfield í dag. United er komið áfram í bikarnum en VAR tæknin dæmdi mark af Mata í leiknum. ,,Ég var ekki viss á vellinum hvort ég væri rangstæður, þetta var mjög tæpt.“ ,,Ég gerði það sem ég þurfti að gera, Lesa meira
Bræðurnir skoruðu fyrir KA – Tíu Valsmenn unnu Víking
433Hrannar Björn Steingrímsson og Hallgrímur Mar Steingrímsson voru á skotskónum fyrir KA í dag. KA tók á móti ÍR í Lengjubikarnum í dag á Akureyri og vann 2-1 sigur. Aron Skúli Brynjarsson skoraði mark ÍR seint í leiknum. Valur vann 1-2 sigur á Víkingi R. í Egilshöll þrátt fyrir að vera tíu í stóran hluta Lesa meira
Birkir byrjaði í tapi Aston Vila
433Birkir Bjarnason var aftur mættur í byrjunarlið Aston Villa í dag gegn Fulham. Eftir að hafa byrjað marga leiki í röð var Birkir á bekknum um síðustu helgi. Birkir lék allan leikinn í dag þegar Villa heimsótti Fulham. FUlham vann góðan 2-0 sigur en Birkir lék allan leikinn á miðsvæði Villa. Aston Villa datt niður Lesa meira
Southampton og Brighton áfram í bikarnum
433Southampton er komið áfram í 8 liða úrslit enska bikarsins eftir sigur á West Brom. Wesley Hoedt og Dusan Tadic komu Southampton í 0-2 áður en Salomon Rondon lagaði stöðuna. Brighton vann svo öruggan 3-1 sigur á Coventry í hinum leiknum. Jurgen Locadia, Connor Goldson og Jose Leonardo Ulloa sem skoruðu mörkin. Bæði liðin verða Lesa meira
Magni náði stigi gegn KR – ÍBV vann Fram
433Ótrúleg úrslit áttu sér stað í Lengjubikar karla í dag þegar Magni sem leikur í 1. deild mætti KR. Magni var að komast í fyrsta sinn i sögu sinni upp í 1. deildina síðasta sumar. Leiknum í Lengjubikarnum í dag lauk með markalausu jafntefli, frábær úrslit hjá Magna. ÍBV vann svo 0-1 sigur á Fram Lesa meira
