fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025

Forsíða

Myndband: Salah fíflaði samherja sína

Myndband: Salah fíflaði samherja sína

433
18.02.2018

Það er heldur betur létt yfir besta leikmanni Liverpool þessa dagana. Eftir frábæran sigur á Porto í Meistaradeildinni fór Liverpool í ferð til Marbella. Þar æfir liðið í sól og hita og leikmenn lífsins njóta lífsins. Á æfingu í dag gerði Salah lítið úr samherjum sínum. Myndband af því er hér að neðan. More stunners Lesa meira

Hannes hélt hreinu

Hannes hélt hreinu

433
18.02.2018

Hannes Þór Halldórsson stóð vaktina í marki Randers er Hobro heimsótti liðið í dönsku úrvalsdeildinni. Randers situr á botni deildarinnar og er í miklu veseni. Hannes var í stuði í dag og hélt hreinu í markalausu jafntefli. Randers er að berjast við að koma sér af botni deildarinnar en liðið hefur ollið miklum vonbrigðum í Lesa meira

Óttast að Alderweireld fari

Óttast að Alderweireld fari

433
18.02.2018

Leikmenn Tottenham eru byrjaðir að óttast það að Toby Alderweireld fari frá félaginu í sumar. Ensk blöð segja frá. Miðvörðurinn hefur ekki viljað krota undir nýjan samning í lengri tíma. Hann heimtar hærri laun en Tottenham er tilbúið að greiða sínum bestu leikmönnum. Alderweireld er að snúa aftur eftir meiðsli en hann hefur verið orðaður Lesa meira

Salah ætlar að raða inn fleiri mörkum

Salah ætlar að raða inn fleiri mörkum

433
18.02.2018

Mohamed Salah hefur verið gjörsamlega geggjaður með Liverpool á sínu fyrsta tímabili. Salah hefur skorað 30 mörk og verið í miklu stuði. ,,Það er geggjað að skora 30 mörk á fyrstu leiktíð fyrir félag eins og Liverpool,“ sagði Salah. ,,Þetta er stórt, ég er virkilega ánægður. Ég ætla að halda áfram og skora meira.“ ,,Ég Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af