Rochdale náði í dramatískt jafntefli gegn Spurs
433Það var rosalegt fjör þegar Rochdale og Tottenham áttust við í 16 liða úrslitum bikarsins í dag. Spurs heimsótti Rochdale í bikarnum í dag og var leikurinn fjörugur. Ian Henderson kom heimamönnum yfir í fyrri hállfleik, óvænt tíðindi. Lucas Moura jafnaði fyrir gestina í síðari hálfleik, hans fyrsta mark fyrir félagið eftir að hann kom Lesa meira
Myndband: Salah fíflaði samherja sína
433Það er heldur betur létt yfir besta leikmanni Liverpool þessa dagana. Eftir frábæran sigur á Porto í Meistaradeildinni fór Liverpool í ferð til Marbella. Þar æfir liðið í sól og hita og leikmenn lífsins njóta lífsins. Á æfingu í dag gerði Salah lítið úr samherjum sínum. Myndband af því er hér að neðan. More stunners Lesa meira
Hannes hélt hreinu
433Hannes Þór Halldórsson stóð vaktina í marki Randers er Hobro heimsótti liðið í dönsku úrvalsdeildinni. Randers situr á botni deildarinnar og er í miklu veseni. Hannes var í stuði í dag og hélt hreinu í markalausu jafntefli. Randers er að berjast við að koma sér af botni deildarinnar en liðið hefur ollið miklum vonbrigðum í Lesa meira
De Gea kveðst elska lífið hjá United
433David de Gea markvörður Manchester United virðist elska lífið hjá félaginu. De Gea er mikið orðaður við Real Madrid en miðað við orð hans þá er spænski markvörðurinn ekki á förum. ,,Mér líður vel og að hjálpa United er mér mikilvægt,“ sagði De Gea. ,,Tíminn flýgur svo hratt, ég hef verið hér í sjö ár Lesa meira
Óttast að Alderweireld fari
433Leikmenn Tottenham eru byrjaðir að óttast það að Toby Alderweireld fari frá félaginu í sumar. Ensk blöð segja frá. Miðvörðurinn hefur ekki viljað krota undir nýjan samning í lengri tíma. Hann heimtar hærri laun en Tottenham er tilbúið að greiða sínum bestu leikmönnum. Alderweireld er að snúa aftur eftir meiðsli en hann hefur verið orðaður Lesa meira
Mourinho lofsyngur McTominay – Bara venjulegur strákur
433Jose Mourinho stjóri Manchester United lofsyngur Scott McTominay miðjumann Manchester United. Mourinho telur að Skotland eigi að velja McTominay í landslið sitt. McTominay kom til United ungur að árum og er byrjaður að fá að byrja leiki. ,,Scott á skilið meira lof en hann er að fá ,“ sagði Mourinho. ,,Hann fær kannski ekki hrósið Lesa meira
Hazard ætlar ekki að fara frá Chelsea
433Eden Hazard sóknarmaður Chelsea ætlar sér ekki að fara frá Chelsea í sumar. Hazar er mikið orðaður við Real Madrid en hann er ekki að hugsa sér til hreyfings. ,,Það getur auðvitað allt gerst í fótbolta,“ sagði Hazard. ,,Það getur líka ekkert gerst, það er alltaf verið að tala um Real Madrid og PSG. Þegar Lesa meira
Rojo sagður neita nýjum samningi hjá united
433Marcos Rojo varnarmaður Manchester United er sagður hafna því að skrifa undir nýjan samning við félagið. Ensk blöð fjalla um málið í dag en Rojo er með samning til 2019. Hann á því bara ár eftir af samningi sínum í sumar og United gæti selt hann. Sagt er að PSG hafi áhuga á að krækja Lesa meira
Salah ætlar að raða inn fleiri mörkum
433Mohamed Salah hefur verið gjörsamlega geggjaður með Liverpool á sínu fyrsta tímabili. Salah hefur skorað 30 mörk og verið í miklu stuði. ,,Það er geggjað að skora 30 mörk á fyrstu leiktíð fyrir félag eins og Liverpool,“ sagði Salah. ,,Þetta er stórt, ég er virkilega ánægður. Ég ætla að halda áfram og skora meira.“ ,,Ég Lesa meira
Benitez vill ekki fara í sólina með leikmenn
433Það hefur vakið athygli að Newcastle hefur ekki skellt sér í sólina nú í febrúar eins og mörg lið. Newcastle er úr leik í bikarnum en í stað þess að fara frá Englandi í gott veður vildi Benitez halda sér heima. ,,Reynsla mín er sú að leikmenn eru að ferðast endalaust á tímabilinu og vilja Lesa meira
