fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025

Forsíða

U17 ára hópurinn sem fer til Hollands – Andri Lucas með

U17 ára hópurinn sem fer til Hollands – Andri Lucas með

433
19.02.2018

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem leikur í milliriðlum undankeppni EM 2018 í mars. Mótherjar liðsins þar verða Holland, Ítalía og Tyrkland, en leikið er í Hollandi. Hópurinn er hér að neðan. Hópurinn: Andri Fannar Baldursson Breiðablik Karl Friðleifur Gunnarsson Breiðablik Stefán Ingi Sigurðarson Breiðablik Andri Lucas Guðjohnsen Espanyol Baldur Logi Guðlaugsson Lesa meira

Wigan vildi ekki Pep Guardiola

Wigan vildi ekki Pep Guardiola

433
19.02.2018

Pep Guardiola stjóri Manchester City segir að hann hafi ekki verið nógu góður fyrir Wigan. Árið 2005 var Guardiola án félags og vildi spila fyrir Wigan. Viðræður áttu sér stað en Guardiola segir að hann hafi ekki verið nógu góður. Í kvöld mætast Wigan og City í enska bikarnum. ,,Ég var ekki nógu góður, það Lesa meira

Scholes gagnrýnir Smalling og Jones

Scholes gagnrýnir Smalling og Jones

433
18.02.2018

Paul Scholes fyrrum leikmaður Manchester United segir að Phil Jones og Chris Smalling höndi ekki öfluga leikmenn. Þeir félagar hafa verið gagnrýndir fyrir spilamennsku sína síðustu vikur. Miðverðirnir hafa verið lengi hjá United en hafa ekki sýnt miklar framfarir. ,,United hefur virkað stressað í leik sínum,“ sagði Scholes. ,,Jones og Smalling hafa virkað virkilega stressaðir, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af