Einkunnir úr sigri City á Arsenal – Sane bestur
433Manchester City pakkaði Arsenal saman í annað sinn á nokkrum dögum þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikið var á Emirates vellinum en margir stuðningsmenn Arsenal ákváðu að sleppa því að mæta á leikinn. Emirates völlurinn var því hálf tómur þegar City hlóð í þrjú mörk á 18 mínútum í fyrri hálfleik. Einkunnir Lesa meira
Svona er tölfræði Guardiola með City í fyrstu 100 leikjunum
433Manchester City pakkaði Arsenal saman í annað sinn á nokkrum dögum þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikið var á Emirates vellinum en margir stuðningsmenn Arsenal ákváðu að sleppa því að mæta á leikinn. Emirates völlurinn var því hálf tómur þegar City hlóð í þrjú mörk á 18 mínútum í fyrri hálfleik. Pep Lesa meira
Bernardo: Ánægðir að vera 16 stigum á undan United
433,,Þetta var frábær leikur fyrir okkur, sérstaklega fyrri hálfleikur,“ sagði Bernardo Silva leikmaður Manchester City eftir 0-3 sigur á Arsenal í kvöld. Bernardo var öflugur í kvöld og skoraði fyrsta mark leiksins. ,,Við erum einbeittir, við erum ánægðir með að vera 16 stigum á undan Manchester United.“ ,,Ég fékk frábæra sendingu frá Leroy Sane í Lesa meira
Myndir: Heimavöllur Arsenal hálf tómur gegn City
433Manchester City pakkaði Arsenal saman í annað sinn á nokkrum dögum þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikið var á Emirates vellinum en margir stuðningsmenn Arsenal ákváðu að sleppa því að mæta á leikinn. Emirates völlurinn var því hálf tómur þegar City hlóð í þrjú mörk á 18 mínútum í fyrri hálfleik. Bernardo Lesa meira
Ekkert lið tapað fleiri leikjum en Arsenal árið 2018
433Manchester City pakkaði Arsenal saman í annað sinn á nokkrum dögum þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikið var á Emirates vellinum en margir stuðningsmenn Arsenal ákváðu að sleppa því að mæta á leikinn. Emirates völlurinn var því hálf tómur þegar City hlóð í þrjú mörk á 18 mínútum í fyrri hálfleik. Bernardo Lesa meira
Ekkert lið sótt fleiri stig í 28 leikjum en City
433Manchester City pakkaði Arsenal saman í annað sinn á nokkrum dögum þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikið var á Emirates vellinum en margir stuðningsmenn Arsenal ákváðu að sleppa því að mæta á leikinn. Emirates völlurinn var því hálf tómur þegar City hlóð í þrjú mörk á 18 mínútum í fyrri hálfleik. Bernardo Lesa meira
City lék sér aftur að Arsenal á hálf tómum velli
433Manchester City pakkaði Arsenal saman í annað sinn á nokkrum dögum þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikið var á Emirates vellinum en margir stuðningsmenn Arsenal ákváðu að sleppa því að mæta á leikinn. Emirates völlurinn var því hálf tómur þegar City hlóð í þrjú mörk á 18 mínútum í fyrri hálfleik. Bernardo Lesa meira
ÍA lék sér að ÍBV
433Skagamenn gjörsamlega gengu frá ÍBV í Lengubikarnum í kvöld en leikið var á Akranesi. Skagamenn féllu úr Pepsi deildinni síðasta sumar en ÍBV varð bikarmeistari og hélt sæti sínu í deildinni. Stefán Teitur Þórðarson, Ólafur Valur Valdiamrsson, Hilmar Halldórsson og Alexander Már Þorláksson sáu um að skora mörkin. Lið ÍBV var enn á ný þunnskipað Lesa meira
Myndband dagsins: Bestu mörk Gylfa fyrir Swansea
433Myndband dagsins er daglegur liður hér á 433.is en þar birtum við myndbönd sem tengjast íþróttinni sem við öll elskum. Myndband dagsins getur verið gamalt og gott eða nýtt og ferskt en augljóslega tengjast þau alltaf fótboltanum. Myndband dagsins er af bestu mörkum Gylfa Þórs Sigurðssonar fyrir Swansea. Gylfi átti geggjaða tíma í Wales og Lesa meira
Wenger sá eini sem ræðu því hvort hann hætti
433Arsene Wenger stjóri Arsenal tekur einn ákvörðun um það hvort hann láti af störfum í sumar. Frá þessu segir Wenger í samtali við enska fjölmiðla en starf hans er mikið til umræðu. Slakt gengi Arsenal síðustu ár hefur orðið til þess að framtíð hans er mikið rædd. ,,Ákvörðunin um það hvort ég fari hefur tæknilega Lesa meira
