Guðjón B: Vona að meiðsli og veikindi séu á enda
433,,Fyrri umferðin hafa verið meiðsli og veikindi, vona að þetta sé búið,“ sagði Guðjón Baldvinsson framherji Stjörnunnar eftir 2-0 sigur á KR í kvöld. Stjarnan stimplar sig inn í toppbarátunna með sigrinum í kvöld. ,,Mér fannst ég koma ferskur inn í leikinn og ég var endurnærður, það er alltaf gaman að skora.“ ,,Mér finnst við Lesa meira
Rúnar Páll: Leikurinn heilt yfir góður
433,,Hrikalega öflugur sigur,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir 2-0 sigur á KR í kvöld. Hólmbert Aron Friðjónsson og Brynjar Gauti Guðjónsson skoruðu mörkin í sigri. ,,Það er langt síðan við héldum hreinu, mér fannst heillt yfir leikurinn góður.“ ,,KR fékk ekki mörg færi á okkur, leikurinn okkar heilt yfir góður.“ Viðtalið er í Lesa meira
Rennblautur Gústi Gylfa – Fögnum þegar við vinnum
433,,Við fögnum þegar við vinnum, þegar við sigrum leiki þá er ég blautur,“ sagði Ágúst Gylfason þjálfari Fjölnis eftir 4-0 sigur á Grindavík í kvöld. Fjölinr fór úr fallsæti með sigrinum sem var vel spilaður af liðinu. ,,Kærkomin, loksins var ég blautur. Leikurinn þróaðist vel fyrir okkur, skorum eftir tvær mínútur.“ ,,Við ætluðum að klára Lesa meira
Óli Stefán: Þetta er eins og Gunni Nelson
433,,Við hittum á Fjölni í stuði,“ sagði Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur eftir 4-0 tap gegn Fjölni í kvöld. Grindavík hefði getað jafnað Val á toppi deildarinnar en liðið átti aldrei séns í dag. ,Við vorum illa stilltir og þá vorum við í krumafót í dag.“ ,,Þetta er eins og Gunni Nelson, sleginn í rot Lesa meira
Agla María: Ég var varla að byrja hjá Stjörnunni fyrir ári síðan
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Fyrir ári síðan þá var ég að byrja fyrstu leikina mína með Stjörnunni, ef ég náði þá að byrja þannig að valið kom mér mikið á óvart,“ sagði Agla María Albertsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í samtali við 433.is í gær. Agla María er nýliði í íslenska hópnum en hún hefur Lesa meira
Ingibjörg: Smá sjokk að koma hingað út
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Ég vonaði það að sjálfsögðu að ég yrði í hópnum hérna í Hollandi en ég var ekkert alltof örugg með það fyrir ári síðan,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, leikmaður íslenska liðsins í dag. Varnarmaðurinn öflugi er mætt til Hollands með íslenska landsliðsliðinu en þetta er hennar fyrsta stórmót enda er leikmaðurinn Lesa meira
Sara Björk: Þurfum að passa okkur á samskiptamiðlum
433Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, er að vonum spennt fyrir komandi verkefni Íslands í Hollandi. Íslands hefur leik á EM í Hollandi eftir fimm daga en fyrsti leikurinn er gegn stórliði Frakklands. ,,Við erum búnar að æfa mjög vel og það er ótrúlega mikil einbeiting en samt fiðringur og spenna í maganum,“ sagði Sara Lesa meira
Berglind Björg: Þær eru duglegar að tala við okkur yngri
433Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, er ekkert nema spennt fyrir komandi verkefni í Hollandi. Íslenska kvennalandsliðið spilar sinn fyrsta leik eftir fimm daga á EM í Hollandi en liðið heldur út á morgun. ,,Stemningin er mjög góð í hópnum og við erum allar mjög spenntar að fara út. Þetta leggst bara mjög vel í Lesa meira
Rakel fer með á EM: Stígandi í bataferlinu
433,,Stemmingin er mjög góð,“ sagði Rakel Hönnudóttir leikmaður Íslands við við 433.is í dag. Rakel er að jafna sig eftir meiðsli og það var tímapunktur þar sem óvíst var hvort hún færi með. Batinn hefur aftur á móti verið hraður og verður hún með í fluginu til Hollands á morgun. ,Standið á mér er fínt, Lesa meira
Hallbera: Ég geri oft hluti án þess að hugsa of mikið
433,,Ég er mjög spennt,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir leikmaður Íslands við 433.is í dag. Landsliðið er að undirbúa sig fyrir EM í Hollandi en liðið heldur út í fyrramálið. Fyrsti leikur er svo á þriðjudag gegn Frakklandi. ,,Ég væri þess vegna til í að vera fara út núna, ég er meira en sátt með undirbúnigninn. Lesa meira
