Sigríður Lára: Það er ekta eyjahjarta
433Sigríður Lára Garðarsdóttir var himinlifandi í kvöld eftir sigur liðsins á Stjörnunni í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna. ÍBV hafði betur 3-2 í framlengdum leik. ,,Þetta er geggjað. Ég get ekki lýst þessu,“ sagði Sigríður eftir sigurinn í kvöld. ,,Alls ekkert stress. Við ætluðum að spila okkar leik og fyrstu 30 mínúturnar gengu mjög vel en svo Lesa meira
Gústi Gylfa: Skrítið að mótivera menn í þetta
433Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, er bjartsýnn fyrir leik liðsins gegn Víking Ó. á morgun í mikilvægum leik í botnbaráttunni í Pepsi-deildinni. ,,Þetta er úrslitaleikur og verður erfitt verkefni að fara á Ólafsvík og spila á móti góðu heimaliði,“ sagði Ágúst. ,,Þetta er klárlega úrslitaleikur ásamt því að við eigum svo Skagann í næsta leik. Við Lesa meira
Óli Stefán: Erum að verða að alvöru liði
433Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, er spenntur fyrir komandi átök en lokakaflinn í Pepsi-deild karla fer nú að hefjast. ,,Við höfum verið að skerpa okkar á okkar leik, forminu og taktískar áherslur,“ sagði Óli Stefán. ,,Ég ætla að vera þessi leiðinlegi og segja bara einn leik í einu. Við eigum FH á sunnudaginn og þurfum Lesa meira
Milos: Ekki komnir á það stig að ræða hvort ég verði áfram
433,,Við höfum æft mjög stíft, sérstaklega fyrri vikuna,“ sagði Milos Milojevic þjálfari Breiðabliks í samtali við 433.is í dag. Blikar eiga veika von á Evrópusæti en liðið á þó eftir nokkra erfiða leiki. ,,Þangað til að það er ekki lengur möguleiki þá gefumst við ekki upp, ef frammistaða okkar er góð þá er ég viss Lesa meira
Emil Hall: Þetta var mikilvægt
433,,Þetta var virkilega mikilvægt,“ sagði Emil Hallfreðsson leikmaður Íslands eftir 2-0 sigur á Úkraínu í kvöld. Emil var frábær í seinni hálfleik og var einn besti leikmaður liðsins í dag. ,,Ég held að ég hafi brotið nokkrum sinnum á sér, maður er með smá reynslu. Ég var aldrei hræddur um rautt spjald.“ ,,VIð ætluðum að Lesa meira
Raggi Sig: Við völtuðum yfir þá
433Ragnar Sigurðsson átti frábæran leik í kvöld er íslenska landsliðið vann mikilvægan 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM. ,,Þeir byrjuðu sterkir en sköpuðu samt ekkert. Við lokuðum á þá og tókum enga sénsa,“ sagði Ragnar. ,,Við tókum enga sénsa og unnum okkur hægt og rólega inn í leikinn. Seinni hálfleikur var bara klassi og Lesa meira
Kári: Verðið að spyrja Heimi
433Kári Árnason, leikmaður landsliðsins, var ekki í byrjunarliðinu í kvöld í 2-0 sigri á Úkraínu í undankeppni HM. Kári segist ekki vita ástæðuna algjörlega en hann gaf sig allan í leikinn gegn Finnum. ,,Þetta var mjög jákvætt og sérstaklega í ljósi úrslita í riðlinum. Við erum komnir í sömu stöðu og við vorum í,“ sagði Lesa meira
Albert: Upp með hausinn og út með chestið
433,,Þetta var helvíti súrt,“ sagði Albert Guðmundsson fyrirliði U21 árs liðsins eftir tap gegn Albaníu í dag. Íslenska liðið spilaði ágætlega en varnarleikurinn var slakur. ,,Mér fannst við þurfa að læra af mistökunum, það á að vera nóg að fá eitt svona mark á sig í leik.“ ,,Byrjunin í riðlinum svekkjandi en það er bara Lesa meira
Eyjólfur: Alltof stilltir á vellinum
433,,Við gerðum of mikið af mistökum,“ sagði Eyjólfur Sverrisson þjálfari U21 árs landsliðsins eftir tap gegn Albaníu í kvöld. Ísland tapaði 2-3 á heimavelli sínum með klaufalegum varnarleik. ,,Við vorum að mínu mati alltof stilltir inni á vellinum, ég hefði viljað sjá grimmari liðsheild.“ ,,Við missum fókus og það er svekkjandi.“ Viðtalið er í heild Lesa meira
Raggi Sig: Áttum að fá tvö víti
433link; http://433.pressan.is/433tv/raggi-sig-attum-ad-fa-tvo-viti/
