fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025

Forsíða

Elín Metta: Færeyjar gætu alveg plummað sig í Pepsi-deildinni

Elín Metta: Færeyjar gætu alveg plummað sig í Pepsi-deildinni

433
18.09.2017

„Mér fannst við leysa þetta verkefni bara vel í dag,“ sagði Elín Metta Jensen, framherji íslenska landsliðsins eftir 8-0 sigur liðsins á Færeyjum í kvöld. Það voru þær Elín Metta Jensen, Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem skoruðu mörk Íslands í leiknum. „Það voru fínir leikmenn þarna og Lesa meira

Sara Björk um markið: Ég varð aðeins emotional

Sara Björk um markið: Ég varð aðeins emotional

433
18.09.2017

„Við skorum átta mörk í dag og vinnum leikinn og þetta var bara frábær byrjun á undankeppninni,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins eftir 8-0 sigur liðsins á Færeyjum í kvöld. Það voru þær Elín Metta Jensen, Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem skoruðu mörk Íslands í Lesa meira

Haukur Páll: Óli Jó er kóngurinn

Haukur Páll: Óli Jó er kóngurinn

433
17.09.2017

Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, var kátur á svip í kvöld eftir sigur liðsins í Pepsi-deild karla. Valsmenn tryggðu sér titilinn eftir 4-1 sigur á Fjölni. ,,Þetta er geggjað. Það er erfitt að lýsa þessu. Ég veit ekki hvað ég á að segja,“ sagði Haukur. ,,Þegar ég var kominn útaf þá spurði ég hvort að Lesa meira

Ágúst vildi ekki ræða við fjölmiðla: Snýst ekkert um okkur

Ágúst vildi ekki ræða við fjölmiðla: Snýst ekkert um okkur

433
17.09.2017

Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, vildi nánast ekkert segja í viðtali eftir leik liðsins við Val í kvöld. Fjölnir þurfti að sætta sig við 4-1 tap á Hlíðarenda sem varð til þess að Valur er nú Íslandsmeistari. Ágúst gaf okkur 20 sekúndur eftir leikinn en hann vildi ekkert segja og óskaði Val aðeins til hamingju. ,,Við Lesa meira

Óli Jó: Hann er miklu betri en ég nokkurn tímann hélt að hann væri

Óli Jó: Hann er miklu betri en ég nokkurn tímann hélt að hann væri

433
17.09.2017

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var að vonum í skýjunum er við ræddum við hann í kvöld eftir að ljóst varð að Valur er Íslandsmeistari 2017. ,,Þetta er frábært, geggjað! Við áttum þetta algjörlega skilið. Við vorum með besta liðið í sumar,“ sagði Ólafur. ,,Góð liðsheild er eins og tveir góðir leikmenn. ,,Hann er frábær leikmaður, Lesa meira

Guðmann: Ég væri hundóánægður ef ég væri KR-ingur

Guðmann: Ég væri hundóánægður ef ég væri KR-ingur

433
17.09.2017

Guðmann Þórisson, leikmaður KA, var sáttur með að fá stig gegn KR en liðin skildu markalaus á KR-velli. Undir lok leiksins virtist KR hafa tekið forystuna en markið var dæmt af. Guðmann veit ekki af hverju. ,,Þetta var algjör jafnteflisleikur og það hefði verið frekar svekkjandi að tapa þessu í endann,“ sagði Guðmann. ,,Ég væri Lesa meira

Guðbjörg: Ekkert leyndarmál að við eigum að vinna

Guðbjörg: Ekkert leyndarmál að við eigum að vinna

433
17.09.2017

Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður, segir að liðið verði að sækja sigur gegn Færeyjum á mánudaginn í undankeppni HM. ,,Við fórum til okkar liða og það er léttast að gleyma einhverju með því að spila eitthvað annað. Það er gleymt,“ sagði Guðbjörg um EM í sumar. ,,Þýskaland er enn eitt besta lið í heimi svo þetta verður Lesa meira

Dagný: Ég horfi ekki á annað sætið

Dagný: Ég horfi ekki á annað sætið

433
17.09.2017

Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, er spennt fyrir leik liðsins á mánudaginn gegn Færeyjum í undankeppni HM. ,,Það er gott að byrja upp á nýtt og hitta stelpurnar og koma hérna til Íslands,“ sagði Dagný. ,,Við erum í erfiðum riðli, Þjóðverjarnir hafa alltaf tekið þetta með fullt hús stiga svo þetta er verðugt verkefni.“ ,,Ég Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Nova flytur á Broadway