Heimir: Hef vilja til að halda áfram
433,,Mér fannst Blikarnir betri en við í þessu leik,“ sagði Heimir Guðjónsson þjálari FH eftir 0-1 tap gegn Breiðabliki í dag. Í fyrsta sinn í mörg ár er FH ekki í efstu tveimur sætum deilarinnar en liðið endar í þriðja sæti. ,,Varnarlega vorum við ekki upp á marga fiska í dag, við hefðum viljað enda Lesa meira
Gústi Gylfa: Stefnir ekki í annað en að ég verði áfram
433Ágúst Gylfason þjálfari Fjölnis á ekki von á öðru en að halda áfram með Fjölni. Ágúst hefur verið orðaður við önnur lið undanfarið en er ánægður í Grafarvoginn. ,,Ég er með samning, ekkert sem stefnir í annað en að ég verði áfram,“ sagði Ágúst. Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.
Óli Stefán veit ekki hvort hann haldi áfram með Grindavík
433Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur veit ekki hvort hann haldi áfram sem þjálfari liðsins. Sögur eru á kreiki um að Óli láti af störfum á næstu dögum. Hann stýrði Grindavík i Pepsi deild karla í sumar þar sem liðið endaði í 5. sæti deildarinnar ,,Ég vil segja það, ég vil klára minn samning. Þetta hefur Lesa meira
Steini Halldórs: Höfum ekki fengið á okkur mark síðan Fanndís fór
433„Þetta er sérstök tilfining, að spila góðan leik hérna og vinna sannfærandi sigur en vera samt hundfúll,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks eftir 4-0 sigur liðsins á Grindavík í dag. Það voru þær Ingibjörg Sigurðardóttir, Kristín Dís Árnadóttir, Rakel Hönnudóttir og Selma Sól Magnúsdóttir sem skoruðu mörk Blika í leiknum en sigur í dag hefði Lesa meira
Georg Bjarnason: Ég skori ekki oft þannig að þetta var geggjað
433„Mér fannst við vera búnir að vera betri í leiknum og það var extra sætt að klára þetta í lokin,“ sagði Georg Bjarnason, fyrirliði Víkinga eftir 2-1 sigur liðsins á Fylki í úrslitum Bikarsins í 2. flokki karla í dag. Það var Benedikt Daríus Garðarsson sem kom Fylki yfir um miðjan fyrri hálfleikinn en þeir Lesa meira
Tómas Ingi: Við héldum einbeitingu í 89 mínútur
433„Þetta er svona eins súrt og það verður í fótboltanum held ég,“ sagði Tómas Ingi Tómasson, þjálfari 2. flokks Fylkis eftir 1-2 tap liðsins gegn Víkingi Reykjavík í úrslitum Bikarsins í 2. flokki karla í dag. Það var Benedikt Daríus Garðarsson sem kom Fylki yfir um miðjan fyrri hálfleikinn en þeir Georg Bjarnason og Þórir Lesa meira
Helgi: Alveg sama hvað lið eyða, pressan er alltaf á Fylki
433Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, var í skýjunum í dag eftir sigur liðsins á ÍR en með sigrinum tryggði Fylkir sér sigur í Inkasso-deildinni. ,,Það verður ekki ljúfara en þetta. Þetta var erfiður leikur, þetta voru tveir erfiðir leikir gegn ÍR í sumar,“ sagði Helgi. ,,Við sýndum ekki okkar bestu hliðar á vellinum í dag en Lesa meira
Myndband: Mikið fagnað eftir lokaflautið í Árbænum
433Það var mikið fagnað í Árbænum í dag eftir leik Fylkis og ÍR í Inkasso-deild karla. Fylkismenn gátu tryggt sér sigur í deildinni með sigri í dag en þurftu að treysta á að Keflavík myndi misstíga sig. Það er nákvæmlega það sem gerðist í dag en Fylkir fagnaði 2-1 sigri gegn ÍR og Keflavík tapaði Lesa meira
Gústi Gylfa: Hann hefur reynt þetta oft en það tekst aldrei
433Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var gífurlega ánægður með sína menn í kvöld eftir ótrúlega mikilvægan sigur á FH, 2-1. ,,Ég er alveg til í að tala um frammistöðuna gegn Val en þetta var þeirra kvöld. Íslandsmeistararnir áttu það fyllilega skilið,“ sagði Ágúst. ,,FH var ekki að fagna neinu og við fengum þrjú stig og áttum Lesa meira
Heimir alls ekki ánægður: Hann átti að sparka boltanum útaf
433Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var alls ekki sáttur með spilamennsku sinna manna í 2-1 tapi gegn Fjölni í dag. ,,Við vorum ekki tilbúnir að mæta þeim í baráttunni. Það er þannig í þessum blessaða leik að ef þú ert ekki tilbúinn að mæta liði í baráttu þá gengur ekkert upp,“ sagði Heimir. ,,Þetta voru sanngjörn Lesa meira
