fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025

Forsíða

Heimir um meiðsli Arons Einars – Erum með plan A og plan B

Heimir um meiðsli Arons Einars – Erum með plan A og plan B

433
03.10.2017

,,Þetta var sérvalið fyrir okkur,“ sagði Heimir Hallgrímsson þjálfari Íslands við 433.is í dag í Tyrklandi. Liðið er á frábæru svæði i Antalya og undirbýr sig fyrir komandi leiki í undankeppni HM. Liðið leikur gegn Tyrklandi á föstudag og gegn Kósóvó á mánudag á Laugardalsvelli. Liðið þarf fjögur stig til að enda í einu af Lesa meira

Rúnar Kristins: Vonandi náum við að lyfta fleiri titlum núna en undanfarið

Rúnar Kristins: Vonandi náum við að lyfta fleiri titlum núna en undanfarið

433
03.10.2017

„Ég er mjög spenntur og hlakka til að kynnast þessum strákum hérna sem eru í KR og byrja að vinna með þeim,“ sagði Rúnar Kristinsson, nýráðinn þjálfari KR í samtali við 433.is í dag. Rúnar er mættur aftur heim í Vesturbænum eftir stopp í Noregi og Belgíu en hann þekkir vel til í Frostaskjólinu og Lesa meira

Alfreð Finnboga: Þetta eru tímar sem maður vill vera fótboltamaður

Alfreð Finnboga: Þetta eru tímar sem maður vill vera fótboltamaður

433
03.10.2017

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Antalya: ,,Við erum að stilla saman strengi okkar,“ sagði Alfreð Finnbogason framherji Íslands í samtali við 433.is í Tyrklandi í dag. Íslenska liðið er að undirbúa sig fyrir stórleikinn við heimamenn á föstudag. Liðið æfir við bestu aðstæður í Antalya og hafa leikmenn nýtt sér ,,Það er spenna og ekkert Lesa meira

Jóhann Berg: Ég gat ekki rassgat í golfi í dag

Jóhann Berg: Ég gat ekki rassgat í golfi í dag

433
03.10.2017

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Antalya: ,,Það er allt til alls, ég hef verið hérna. Flott svæði og veðrið gott, við erum í góðum málum,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Íslands í samtali við 433.is í Tyrklandi í dag. Leikmenn liðsins dvelja á frábæru svæði í Antalya og skelltu nokkrir af þeim sér í golf í dag. ,,Ég kíkti Lesa meira

Helgi Kolviðs: Spennandi verkefni

Helgi Kolviðs: Spennandi verkefni

433
01.10.2017

Hefur þú áhyggjur af loftslagsbreytingum? Rúnar Geir Guðjónsson Já, vægast sagt hef ég miklar áhyggjur. Loftslagið er að breytast. Meðalhitinn á jörðinni er að hækka og Bandaríkin vilja ekki leika með. Eins og staðan er núna munum við skila plánetunni okkar í ansi lélegu standi til næstu kynslóðar og það er alls ekki ásættanlegt. Máni Lesa meira

Óli Jó: Ekki viss um að við höldum öllum leikmönnum

Óli Jó: Ekki viss um að við höldum öllum leikmönnum

433
30.09.2017

„Það er skemmtilegast að klára svona leiki í lokin,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals eftir 4-3 sigur liðsins gegn Víkingi Reykjavík í dag. Það voru þeir Sigurður Egill Lárusson, Guðjón Pétur Lýðsson, Patrick Pederson og Bjarni Ólafur Eiríksson sem skoruðu mörk Valsmanna í leiknum en Geoffrey Castillon og Vladimir Tufa sem skoruðu fyrir Víkinga. „Við Lesa meira

Sindri: Kallaði Gunnar Heiðar aumingja og sagi að hann skuldaði eitt

Sindri: Kallaði Gunnar Heiðar aumingja og sagi að hann skuldaði eitt

433
30.09.2017

,,Hvernig við spiluðum var frábært,“ sagði Sindri Snær Magnússon leikmaður ÍBV eftir að liðið tryggði sér sæti í deildinni. ÍBV gat fallið fyrir síðasta leikinn en liðið bjargaði sér með sigrinum. ,,Við nýttum hvern einasta dag í vikunni til að fara yfir KA.“ ,,Ég kallaði Gunnar Heiðar aumingja eftir að hann klikkaði á vítinu og Lesa meira

Kristján Guðmundsson: Vil að sjálfsögðu halda áfram með ÍBV

Kristján Guðmundsson: Vil að sjálfsögðu halda áfram með ÍBV

433
30.09.2017

,,Við erum mjög ánægðir,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari ÍBV eftir 3-0 sigur á KA í dag. Liðið hélt sæti sínu í deildinni með sigrinum en Kristján var að klára sitt fyrsta ár í Eyjum. ,,Við leggjum upp með það að fara á markið og reyna að skora fyrsta markið.“ ,,Við erum sáttir við þessa niðurstöðu, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af