fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025

Forsíða

Myndband: Pogba gladdi boltastrák Everton

Myndband: Pogba gladdi boltastrák Everton

433
02.01.2018

Manchester United er komið aftur á sigurbraut en liðið heimsótti Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. United hafði gert þrjú jafntefli í röð þegar liðið fór í heimsókn á Goodison Park. Eftir daufan fyrri hálfleik var United öflugt í upphafi fyrri hálfleiks og það endaði með marki. Paul Pogba lagði boltann út á Anthony Martial Lesa meira

Wenger ákærður fyrir ummæli sín

Wenger ákærður fyrir ummæli sín

433
02.01.2018

Arsene Wenger stjóri Arsenal hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sín. Wenger var mjög óhress með Mike Dean dómara leiksins. Dean dæmdi ódýra vítaspyrnu seint í leiknum sem kostaði Arsenal á endanum sigurinn. Enska sambandið hefur nú lagt fram ákæru á Wenger en hann hefur til föstudags til að svara til saka. Wenger Lesa meira

Líkir Kane við Totti

Líkir Kane við Totti

433
02.01.2018

Mauricio Pochettino stjóri Tottenham hefur líkt Harry Kane við Fransesco Totti. Stjórinn telur að Kane sé eins og Totti, hann muni ekki fara frá sínu félagi þrátt fyrir góð tilboð. Totti lék allan sinn feril með Roma en öll stærstu lið Evrópu höfðu áhuga á honum. Kane er einn besti framherji í heimi en hjá Lesa meira

Jesus með sködduð liðbönd

Jesus með sködduð liðbönd

433
02.01.2018

Gabriel Jesus framherji Manchester City verður frá næstu vikur og mánuði eftir meiðsli sem tóku sig upp um helgina. Jesus meiddist í markalausu jafntefli gegn Crystal Palace. Sömu sögu er að segja af Kevin de Bruyne en ekki er óttast að meiðsli hans séu alvarlega. Jesus grét er hann gekk af velli enda vissi hann Lesa meira

Henry: Þarna sáum við Juventus Pogba

Henry: Þarna sáum við Juventus Pogba

433
02.01.2018

Thierry Henry sérfræðingur Sky Sports hrósar samlanda sínum, Paul Pogba eftir frammistöðu hans í gær. Pogba var fyrirliði United í 0-2 sigri á Everton. Í síðari hálfleik lék hann vinstra megin á miðjunni og sýndi snilli sína. ,,Hann getur spilað í mörgum stöðum, ég sagði þegar hann kom hingað aftur að hann væri ekki djúpur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af