fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025

Forsíða

Mauricio Pochettino: Erfitt að spila fótbolta við svona aðstæður

Mauricio Pochettino: Erfitt að spila fótbolta við svona aðstæður

433
02.01.2018

Swansea tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna. Fernando Llorente kom Tottenham yfir um miðjan fyrri hálfleikinn og staðan því 1-0 í leikhléi. Dele Alli gerði svo útum leikinn með marki á 88. mínútu og lokatölur því 2-0 fyrir Tottenham. Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham var að Lesa meira

City með þægilegan sigur á Watford

City með þægilegan sigur á Watford

433
02.01.2018

Manchester City 3 – 0 Watford 1-0 Raheem Sterling (1′) 2-0 Christian Kabasele (sjálfsmark 13′) 3-0 Sergio Aguero (63′) 3-1 Andre Gray (82′) Manchester City tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna. Raheem Sterling kom City yfir eftir 38. sekúndur og Christian Kabasele skoraði svo sjálfsmark, Lesa meira

Tottenham ekki í vandræðum með Swansea – Andy Carroll hetja West Ham

Tottenham ekki í vandræðum með Swansea – Andy Carroll hetja West Ham

433
02.01.2018

Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Fernando Llorente og Dele Alli voru á skotskónum í þægilegum 2-0 sigri Tottenham á Swansea og þá vann West Ham 2-1 sigur á WBA. Crystal Palace vann svo afar mikilvægan sigur á Southampton þar sem að Luka Lesa meira

Christian Eriksen: Jesse Lingard var gripinn við framhjáhald

Christian Eriksen: Jesse Lingard var gripinn við framhjáhald

433
02.01.2018

Jesse Lingard, sóknarmaður Manchester United var gripinn við framhjáhald á dögunum en það eru enskir miðlar sem greina frá þessu. Atvikið átti sér stað eftir 1-2 tap liðsins gegn Manchester United í desember en enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um málið og hefur það vakið talsverða athygli enda Lingard lofaður maður. Serge Aurier, bakvörður Tottenham Lesa meira

Liverpool þarf að bíða eftir Keita

Liverpool þarf að bíða eftir Keita

433
02.01.2018

Naby Keita, miðjumaður RB Leipzig mun ekki ganga til liðs við Liverpool í janúarglugganum en þetta staðfesti stjórnarformaður félagsins í dag. Miðjumaðurinn öflugi mun ganga til liðs við Liverpool, næsta sumar en enska félagið borgar 55 milljónir punda fyrir hann. Orðrómar hafa verið uppi um það að Keita myndi fara til Englands í janúar en Lesa meira

Chelsea að fá tvo lykilmenn Juventus?

Chelsea að fá tvo lykilmenn Juventus?

433
02.01.2018

Antonio Conte, stjóri Chelsea vill styrkja leikmannahópinn hjá sér í janúarglugganum. Stjórinn greindi frá því að enginn leikmaður fengi að yfirgefa félagið í glugganum en Chelsea er í þriðja sæti deildarinnar með 45 stig, 14 stigum á eftir Manchester City. Samkvæmt fréttum á Ítalíu vill Conte fá tvo leikmenn frá fyrrum félagi sínu, Juventus en Lesa meira

Stoke íhugar að reka Mark Hughes

Stoke íhugar að reka Mark Hughes

433
02.01.2018

Mark Hughes, stjóri Stoke City er ansi valtur í sessi þessa dagana. Lítið sem ekkert hefur gengið upp hjá liðinu á þessari leiktíð en Stoke er í sextánda sæti deildarinnar með 20 stig, tveimur stigum frá fallsæti. Forráðamenn Stoke hittust í dag og ræddu stöðu stjórans en það er Sky Sports sem greinir frá þessu. Lesa meira

Segir að sóknarmaður Tottenham eigi að fá fleiri fyrirsagnir

Segir að sóknarmaður Tottenham eigi að fá fleiri fyrirsagnir

433
02.01.2018

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham segir að Song Heung-Min sé ekki að fá það hrós sem hann á skilið. Harry Kane, framherji liðsins hefur verið afar duglegur að skora fyrir félagið í undanförum leikjum og hefur þar af leiðandi stolið fyrirsögnunum eftir leiki liðsins. Stjórinn er hins vegar afar ánægður með Son sem hefur átt þátt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af