Cenk Tosun til Everton
433Cenk Tosun er gengin til liðs við Everton en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu. Framherjinn kemur til félagsins frá Besiktas í Þýskalandi en kaupverðið er í kringum 27 milljónir punda. Hann skrifar undir fjögurra og hálfs árs samning við félagið og verður því hjá félaginu til ársins 2022, í það minnsta. Hann hefur Lesa meira
Liverpool ekki búið að gefast upp á Emre Can
433Emre Can, miðjumaður Liverpool er sterklega orðaður við Juventus þessa dagana. Sky Sports greindi frá því í dag að leikmaðurinn væri búinn að gera munnlegt samkomulag við félagið um að ganga til liðs við ítalska liðið í sumar. Samningur hans rennur út í sumar og því getur hann farið frítt frá félaginu en enskir miðlar Lesa meira
Byrjunarlið Liverpool og Everton – Van Dijk byrjar
433Liverpool tekur á móti Everton í enska FA-bikarnum í kvöld klukkan 19:55 og eru byrjunarliðin klár. Heimamenn hafa verið á miklu skriði á undanförnu og hafa ekki tapað leik síðan í október á síðasta ári en liðið er í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 44 stig. Everton byrjaði mjög vel eftir að Sam Allardyce tók Lesa meira
Theodór Elmar: Það er öllu tjaldað til hér í Kína
433Það styttist í að handboltaveislan í janúar hefjist en íslenska landsliðið verður á meðal þátttökuþjóða þegar flautað verður til leiks á Evrópumótinu í Króatíu. Fyrsti leikur Íslands er gegn Svíþjóð þann 12. janúar. Svartsýnustu menn spá því að liðið falli úr leik beint í riðlinum en blikur eru þó á lofti um að liðið geti Lesa meira
Ross Barkley til Chelsea
433Ross Barkley er gengin til liðs við Chelsea en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu. Hann kemur til félagsins frá Everton og er kaupverðið talið vera í kringum 15 milljónir punda. Barkley skrifar undir fimm og hálfs árs samning við Chelsea sem gildir til ársins 2023. Litlu munaði að leikmaðurinn gengi til liðs við Lesa meira
Er Andy Carroll að ganga til liðs við Chelsea?
433Andy Carroll, framherji West Ham er sagður efstur á óskalista Chelsea en það eru enskir fjölmiðlar sem greina frá þessu. Antonio Conte vill fá Carroll sem varaskeifu fyrir Alvaro Morata en hann virðist ekki hafa trú á Michy Batshuayi, framherja liðsins. Samkvæmt miðlum á Englandi má Batshuayi yfirgefa félagið í janúar en Englandsmeistararnir eru þunnskipaðir Lesa meira
Barkley að ganga til liðs við Chelsea fyrir 15 milljónir punda
433Ross Barkley er að ganga til liðs við Chelsea en frá þessu greina enskir fjölmiðlar í dag. Kaupverðið er í kringum 15 milljónir punda en hann verður samningslaus, næsta sumar. Everton vill selja hann núna, frekar en að missa hann frítt í sumar en hann hefur ekkert spilað með liðinu á þessari leiktíð. Hann hefur Lesa meira
Barcelona hafnaði því að fá varnarmann Chelsea
433Barcelona hafnaði því að fá David Luiz, varnarmann Chelsea en það er Star sem greinir frá þessu. Varnarmaðurinn hefur ekki átt fast sæti í liði Chelsea að undanförnu og hefur verið orðaður við brottför frá félaginu. Hann missti sæti sitt í liðinu eftir tap gegn Roma í Meistaradeildinni og er Antonio Conte nú sagður vilja Lesa meira
Wenger í þriggja leikja bann og þarf að borga góða sekt
433Arsene Wenger hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu. Að auki þarf Wenger að græða 5,5 milljónir íslenskra króna í sekt eða 40 þúsund pund. Stjórinn var brjálaður á síðasta degi ársins þegar Mike Dean dæmdi vítaspyrnu. Um var að ræða leik gegn West Brom en Arsenal missti af sigrinum eftir mjög Lesa meira
Myndir: Van Dijk í hóp hjá Liverpool í kvöld
433Allar líkur eru á að Virgil van Dijk leiki sinn fyrsta leik fyrir Liverpool í kvöld. Van Dijk var á meðal leikmanna sem mættu á Anfield fyrr í dag. Liverpool tekur á móti Everton í enska bikarnum í kvöld en Van Dijk er dýrasti leikmaður í sögu Liverpool. Liverpool greiddi Southampton 75 milljónir punda fyrir Lesa meira
