Sóknarmaður Leicester arftaki Coutinho hjá Liverpool?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. ————– Newcastle vill fá Joe Hart frá West Ham en hann hefur misst Lesa meira
Einkunnir úr leik United og Derby – Mkhitaryan fær fjarka
433Manhcehster United tók á móti Derby County í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna. Það var lítið um fína drætti í fyrri hálfleik og staðan markalaus í leikhléi. Jesse Lingard kom United svo yfir á 84. mínútu og Romelu Lukaku innsiglaði sigur heimamanna í uppbótartíma. Einkunnir úr leiknum frá Mirror Lesa meira
Einkunnir úr leik Liverpool og Everton – Gylfi fær 7 og Van Dijk bestur
433Liverpool tók á móti Everton í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. James Milner kom Liverpool yfir á 35. mínútu með marki úr vítaspyrnu og staðan því 1-0 í hálfleik. Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði metin fyrir Everton með frábæru skoti um miðjan síðari hálfleikinn áður en Virgil van Dijk tryggði Lesa meira
Jurgen Klopp: Versta dekkun sem ég hef séð á ævinni
433Liverpool tók á móti Everton í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. James Milner kom Liverpool yfir á 35. mínútu með marki úr vítaspyrnu og staðan því 1-0 í hálfleik. Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði metin fyrir Everton með frábæru skoti um miðjan síðari hálfleikinn áður en Virgil van Dijk tryggði Lesa meira
Van Dijk: Draumur allra leikmanna að spila fyrir Liverpool á Anfield
433Liverpool tók á móti Everton í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. James Milner kom Liverpool yfir á 35. mínútu með marki úr vítaspyrnu og staðan því 1-0 í hálfleik. Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði metin fyrir Everton með frábæru skoti um miðjan síðari hálfleikinn áður en Virgil van Dijk tryggði Lesa meira
United sló Derby úr leik á lokamínútunum
433Manchester United 2 – 0 Derby County 1-0 Jesse Lingard (84′) 2-0 Romelu Lukaku (90′) Manhcehster United tók á móti Derby County í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna. Það var lítið um fína drætti í fyrri hálfleik og staðan markalaus í leikhléi. Jesse Lingard kom United svo yfir á Lesa meira
Myndband: Fyrsta mark Van Dijk fyrir Liverpool kom gegn Everton
433Liverpool tók á mót Everton í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Það var James Milner sem kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik með marki úr vítaspyrnu. Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði hins vegar metin fyrir gestina með marki á 66. mínútu með frábæru skoti, rétt fyrir utan teig áður en Lesa meira
Van Dijk hetja Liverpool gegn Everton
433Liverpool 2 – 1 Everton 1-0 James Milner (víti 35′) 1-1 Gylfi Þór Sigurðsson (67′) 2-1 Virgil van Dijk (84′) Liverpool tók á móti Everton í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Það var James Milner sem kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik með marki úr vítaspyrnu og staðan því Lesa meira
Gylfi elskar að skora gegn Liverpool á Anfield
433Liverpool og Everton eigast nú við í enska FA-bikarnum og er staðan 1-1 þegar um tíu mínútur eru eftir af leiknum. Það var James Milner sem kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik með marki úr vítaspyrnu. Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði hins vegar metin fyrir gestina með marki á 66. mínútu með frábæru skoti, rétt fyrir Lesa meira
Newcastle íhugar tilboð í framherja Watford
433Newcastle íhugar að bjóða í Troy Deeney, framherja Watford en það er Northern Echo sem greinir frá þessu. Deeney er fyrirliði Watford en hann hefur ekki náð að sýna sitt rétta andlit á þessari leiktíð. Hann hefur spilað með Watford síðan árið 2010 og á að baki tæplega 300 leiki með félaginu þar sem hann Lesa meira
