Segir að Arsenal þurfi að leika sama leik og United
433Martin Keown fyrrum varnarmaður Arsenal og sérfræðingur BBC segir að hans gamla félag muni ekki enda á meðal efstu fjögurra liða í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal situr þessa stundina í sjötta sæti og þá er liðið úr leik í enska bikarnum eftir tap gegn Nottingham í dag. Keown segir að eina leið Arsenal í Meistaradeildina sé Lesa meira
Mynd: Tönn úr ungum leikmanni West Ham brotnaði – Mikið blóð
433Josh Cullen ungur leikmaður West Ham varð fyrir því óláni að brjóta tönn í enska bikarnum í dag. Cullen kom við sögu í markalausu jafntelfi gegn Shrewsbury í dag. Abu Ogogo sparkaði í andlit Cullen og við það brotnaði tönn hans. Mikið blóð rann úr andliti Cullen en tönnin fanst í grasinu á vellinum. Myndir Lesa meira
Myndir: Hér mun United dvelja í Dubai
433Leikmenn Manchester United munu á morgun skella sér í sólina og æfa þar næstu daga. Jose Mourinho fer með lærisveina sína til Dubai þar sem þeir munu slaka á og æfa. Leikmenn United munu dvelja á One&Only Mirage hótelinu. Það ku vera eitt af flottari hótelum Dubai þar sem nóg er til af peningum. Myndir Lesa meira
Barcelona horfir á Coutinho sem eftirmann Iniesta
433Guilem Balague sérfræðingur Sky Sports segir að Philippe Coutinho sé keyptur til Barceona sem arftaki Andres Iniesta. Iniesta er á síðustu metrunum með Barcelona og gæti farið í sumar. ,,Iniesta er að eldast og það er talið að þetta geti verið hans síðasta tímabil, hann er með rosaleg tilboð frá Kína,“ sagði Balague. ,,Barcelona þarf Lesa meira
Myndir: Þegar Coutinho fékk símtalið um að allt væri klárt
433Philippe Coutinho er að ganga til liðs við Barcelona en þetta var staðfest í gær. Kaupverðið er 145 milljónir punda og mun hann skrifa undir fimm og hálfs árs samning við spænska liðið. Hann lenti í Barcelona í gær og mun gangast undir læknisskoðun hjá félaginu á morgun samkvæmt fjölmiðlum í dag. Daily Mail fékk Lesa meira
Kane skaut Tottenham áfram – West Ham þarf að spila aftur
433Harry Kane var hetja Tottenham er liðið tók á móti Wimbeldon í enska bikarnum i dag. Leikið var á Wembley en markalaust var í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik hlóð Kane í tvö mörk áður en Jan Vertonghen skoraði þriðja og síðasta markið. West Ham þarf að mæta Shrewsbury aftur eftir markalaust jantefli í dag. Lesa meira
Draumaliðið – Dýrustu leikmenn allra tíma
433Philippe Coutinho fór í hóp dýrustu leikmanna sögunnar í gær þegar Barcelona festi kaup á honum. Coutinho er mættur til Katalóníu til að fara í læknisskoðun og skrifa undir. ESPN tók að því tilefni saman dýrustu leikmenn knattspyrnusögunnar. Kylian Mbappe fer ekki í liðið því PSG mun ekki kaupa hann fyrr en næsta sumar, hann Lesa meira
Tvær stjörnur Chelsea á innkaupalista Real Madrid
433Guilem Balague sérfræðingur Sky Sports segir að tvær stjörnur Chelsea séu efstar á óskalista Real Madrid næsta sumar. Real Madrid ætlar sér að styrkja raðir sínar hressilega næsta sumar. Balague segir að Thibaut Courtois og Eden Hazard séu efstir á þeim lista. ,,Real Madrid þarf stór nöfn og þeir vilja Courtois, þeir vilja líka Hazard,“ Lesa meira
Myndir: Stuðningsmaður bjargaði Hart – Gaf honum derhúfu
433Þessa stundina er West Ham í heimsókn hjá Shewsbury í ensku bikarkeppninni. Staðan er 0-0 eftir um hálftíma leik. Joe Hart stendur vaktina í marki West Ham en sólin fór að angra hann snemma leiks. Hart var ekki með neina derhúfu á sér en stuðningsmaður West Ham fyrir aftan mark hans kom honum til bjargar. Lesa meira
Newport skellti Leeds úr leik
433Stórliðið, Leeds er úr leik í enska bikarnum eftir að hafa heimsótt Newport í dag. Gestirnir frá Leeds komust yfir með marki frá Gaetano Berardi á níundu mínútu leiksins. Þegar fjórtán mínútur voru eftir af leiknum varð Conor Shaughnessy fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Við það fengu heimamenn sjálfstraust og það var Shawn McCoulsky Lesa meira