fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025

Forsíða

Mynd: Tönn úr ungum leikmanni West Ham brotnaði – Mikið blóð

Mynd: Tönn úr ungum leikmanni West Ham brotnaði – Mikið blóð

433
07.01.2018

Josh Cullen ungur leikmaður West Ham varð fyrir því óláni að brjóta tönn í enska bikarnum í dag. Cullen kom við sögu í markalausu jafntelfi gegn Shrewsbury í dag. Abu Ogogo sparkaði í andlit Cullen og við það brotnaði tönn hans. Mikið blóð rann úr andliti Cullen en tönnin fanst í grasinu á vellinum. Myndir Lesa meira

Myndir: Þegar Coutinho fékk símtalið um að allt væri klárt

Myndir: Þegar Coutinho fékk símtalið um að allt væri klárt

433
07.01.2018

Philippe Coutinho er að ganga til liðs við Barcelona en þetta var staðfest í gær. Kaupverðið er 145 milljónir punda og mun hann skrifa undir fimm og hálfs árs samning við spænska liðið. Hann lenti í Barcelona í gær og mun gangast undir læknisskoðun hjá félaginu á morgun samkvæmt fjölmiðlum í dag. Daily Mail fékk Lesa meira

Newport skellti Leeds úr leik

Newport skellti Leeds úr leik

433
07.01.2018

Stórliðið, Leeds er úr leik í enska bikarnum eftir að hafa heimsótt Newport í dag. Gestirnir frá Leeds komust yfir með marki frá Gaetano Berardi á níundu mínútu leiksins. Þegar fjórtán mínútur voru eftir af leiknum varð Conor Shaughnessy fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Við það fengu heimamenn sjálfstraust og það var Shawn McCoulsky Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af