Myndir: Landsliðið mætt til Indónesíu
433A landslið karla er nú komið til Indónesíu þar sem liðið mætir heimamönnum í tveimur vináttuleikjum. Fyrri leikurinn verður í borginni Yogyakarta fimmtudaginn 11. janúar og sá síðari í Jakarta sunnudaginn 14. janúar. Leikmenn komu til Yogyakarta í gær eftir langt og strangt ferðalag. Létt æfing var tekin á hótelsvæðinu í dag og síðan var Lesa meira
Coutinho stóðst læknisskoðun hjá Barcelona
433Philippe Coutinho er að ganga til liðs við Barcelona en þetta var staðfest í gær. Kaupverðið er 145 milljónir punda og mun hann skrifa undir fimm og hálfs árs samning við spænska liðið. Hann lenti í Barcelona á laugardag. Coutinho horfði á nýja liðsfélaga vinna Levante í gær í sjónvarpi áður en hann skoðaði sinn Lesa meira
Liverpool reynir að fá Keita í janúar
433Liverpool skoðar nú þann möguleika að fá Naby Keita frá RB Leipzig strax í janúar. Liverpool hefur þegar tryggt sér starfskrafta Keita en hann á að koma næsta sumar. Liverpool gekk frá því síðasta sumar en nú skoðar félagið þann möguleika að fá Keita strax. Philippe Coutinho er að ganga í raðir Barcelona og vill Lesa meira
Silvestre til starfa hjá umdeildum Kia Joorabchian
433Mikael Silvestra fyrrum varnarmaður Manchester United og Arsenal er að hefja störf sem umboðsmaður. Silvestre hefur hafið störf hjá Kia Joorabchian sem er eitt stærsta nafnið í bransanum. Silvestre vann með Joorabchian í því að koma Philippe Coutinho til Barcelona. Silvestre sat með þeim félögum í London á fimmtudag á meðan beðið var eftir því Lesa meira
Hodgson: Ég veit að ég er góður þjálfari
433Roy Hodgson stjóri Crystal Palace segist vera mjög meðvitaður um það að hann sé góður þjálfari. Ekki hafa allir verið á sama máli en Hodgson hefur unnið gott starf á stuttum tíma með Palce. Margir höfðu afskrifað Hodgson eftir erfiða tíma með enska landsliðinu. ,,Þrátt fyrir að ég sé ekki að auglýsa eigið ágæti þá Lesa meira
Coutinho borgaði sjálfur hluta af kaupverði Barcelona
433Phiippe Coutinho borgaði sjálfur hluta af kauvpverði Barcelona til Liverpool. The Times og fleiri ensk blöð fjalla um málið en líklegt er að Coutinho hafi gefið eftir greiðslur sem fór upp í kaupverðið. Oftar en ekki fá leikmenn hluta af kaupverðinu og Coutinho hefur gefið þann hluta eftir. Um er að eræða 11,5 milljónir punda Lesa meira
Stoke skoðar að ráða Ryan Giggs til starfa
433Ryan Giggs fyrrum leikmaður og aðstoðarþjálfari Manchester United kemur til greina sem næsti stjóri Stoke. Mark Hughes var rekinn úr starfi um helgina eftir tap gegn Coventry í enska bikarnum. Giggs vill koma sér á fullt í boltann og er hann einn af þeim sem kemur til greina. Wales er einnig að leita sér að Lesa meira
Krísufundur í klefa Real Madrid
433Hörmungar Real Madrid í La Liga halda áfram en liðið heimsótti Celta Vigo í gær. Heimamenn komust yfir en Gareth Bale sem er að koma til baka eftir tók til sinna ráða. Bale skoraði tvö mörk og var í miklu stuði. Real Madrid gat hins vegar lítið í síðari hálfleik, Iago Aspas lét Keylor Navas Lesa meira
Liverpool reyndi að fá Coutinho á láni út tímabilið
433Philippe Coutinho er að ganga til liðs við Barcelona en þetta var staðfest í gær. Kaupverðið er 145 milljónir punda og mun hann skrifa undir fimm og hálfs árs samning við spænska liðið. Hann lenti í Barcelona á laugardag og mun gangast undir læknisskoðun hjá félaginu í dag og skrifa undir samning. Þar sem Coutinho Lesa meira
Myndir: Coutinho sat stjarfur yfir sigri Liverpool í grannaslagnum
433Philippe Coutinho er að ganga til liðs við Barcelona en þetta var staðfest í gær. Kaupverðið er 145 milljónir punda og mun hann skrifa undir fimm og hálfs árs samning við spænska liðið. Hann lenti í Barcelona á laugardag og mun gangast undir læknisskoðun hjá félaginu í dag og skrifa undir samning. Coutinho var mættur Lesa meira