Monaco útilokar ekki að selja Lemar í janúar
433Leonardo Jardim þjálfari Monaco útilokar það ekki að Thomas Lemar yfirgefi félagið nú í janúar. Lemar er orðaður við bæði Liverpool og Arsenal þessa dagana. Liverpool vantar mann til að fylla skarð Philippe Coutinho og Arsenal vantar mann fyrir Alexis Sanchez. Sanchez gæti farið frá Arsenal í janúar en einnig er möguleiki á að hann Lesa meira
Veigar Páll og Jón Þór nýir aðstoðarþjálfarar Stjörnunnar
433Stjarnan hefur ráðið tvo nýja aðstoðarþjálfara sem munu takast á við komandi keppnistímabil með Rúnari Páli Sigmundssyni. Annars vegar hefur Stjarnan ráðið Jón Þór Hauksson sem aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla til næstu tveggja ára. Jón Þór hefur víðtæka reynslu en hann kemur til Stjörnunnar frá ÍA þar sem hann var aðstoðarþjálfari og síðar aðalþjálfari mfl. kk. Lesa meira
Terry elskaði Mourinho – Vildi læra allt frá honum
433John Terry fyrrum fyrirliði Chelsea segir að hann hafi gjörsamleag elskað lífið undir stjórn Jose Mourinho. Frá fyrsta degi fór Terry að punkta niður hluti sem Mourinho gerði og sagði. Þetta ætlar Terry að nýta sér þegar hann verður þjáflari en það er draumur hans þegar ferilinn er á enda. ,,Ég var ungur þegar Mourinho Lesa meira
Davíð Snorri hættir hjá Stjörnunni – Tekur við U17
433Davíð Snorri Jónasson hefur hætt sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks Stjörnunnar en þetta hefur verið staðfest. Samkvæmt heimildum 433.is er Davíð á leið í fullt starf hjá KSÍ og mun meðal annars þjálfa U17 ára landslið karla. Facebook síða Stjörnunnar: Davíð Snorri kveður! Knattspyrnudeild Stjörnunnar vill þakka Davíð Snorra fyrir vel unnin störf undanfarin ár en hann Lesa meira
Jóhann Berg og félagar að fá kantmann á láni frá Tottenham
433Georges-Kevin N’Koudou kantmaður Tottenham er að ganga í raðir Burnley á láni út tímabilið. Sky Sports segir frá þessu en N’Koudou hefur ekki fengið mörg tækifæri á tímabilinu. N’Koudou hefur komið við sögu í 23 leikjum frá sumrinu 2016 en aldrei byrjað leik í ensku úrvalsdeildinni. Burnley sárvantar breidd í kantstöðurnar en Robbie Brady meiddist Lesa meira
Beardsley sakaður um kynþáttaníð
433Newcastle United fer nú yfir alvarlegt mál en Peter Beardsley þjálfari hjá félaginu er sakaður um kynþáttaníð. Beardsley er að þjálfa U23 ára liðið hjá Newcastle en hann er sakaður um kynþáttaníð. Beardsley er sakaður um að hafa verið með kynþáttaníð í garð leikmanns Newcastle. Liðið var á ferðalagi og hefur Beardsley verið sakaður um Lesa meira
Coutinho skrifar bréf til Liverpool – Þið gangið aldrei ein
433Philippe Coutinho nýjasti leikmaður Barcelona hefur skrifað hjartnæmt bréf til stuðningsmanna Liverpool. Coutinho yfirgaf félagið í gær þegar hann skrifaði undir fimm og hálfs árs samning við Barcelona. Liverpool græðir þó vel á sölunni en Barcelona borgar 142 milljónir punda fyrir Coutinho. ,,Síðan ég kom til Liverpool hef ég og fjölskylda mín fengið góðar móttökur Lesa meira
Sex vanmetnustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar
433Manchester City situr sem fyrr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og hefur 15 stiga forskot á Manchester United sem er í öðru sæti deildarinnar. Chelsea kemur þar á eftir með 46 stig og Liverpool er í fjórða sætinu með 44 stig á meðan Tottenham og Arsenal fylgja fast á hæla toppliðanna. Leikmenn stóru liðanna fá reglulega Lesa meira
Sóknarmaður AC Milan á óskalista Everton
433Andre Silva, sóknarmaður AC Milan er á óskalista Everton en það er TalkSport sem greinir frá þessu. Sam Allardyce tók við liðinu í haust af Ronald Koeman og fékk Cenk Tosun til félagsins á dögunum. Hann vill hins vegar bæta við öðrum sóknarmanni í glugganum en Silva kom til Milan síðasta sumar fyrir 38 milljónir Lesa meira
Guðni Bergs: Ég er ekki kominn með byrjunarliðið
433Heyrst hefur að Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri innanlandsflugs hjá Isavia og fyrrverandi forstjóri Icelandair, sé heitur fyrir því að gerast oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Sjálfstæðismenn þrá fátt heitar en að fá öflugan leiðtoga til að ná borginni aftur. Áhættan er hins vegar mikil þar sem fjögur ár í minnihluta blasa við þeim sem mistekst. Jón Lesa meira