fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025

Forsíða

Fer Juan Mata frítt frá United?

Fer Juan Mata frítt frá United?

433
17.01.2018

Juan Mata gæti farið frítt frá Manchester United næsta sumar ef ekkert breytist. United hefur ekki nýtt sér ákvæði í samningi Mata um að framlengja hann. Mata má því ræða við önnur félög utan Englands þar sem samningur hans er á enda í sumar. Mata hefur áhuga á því að vera áfram hjá United en Lesa meira

Inter vill Sturridge

Inter vill Sturridge

433
17.01.2018

Daniel Sturridge framherji Liverpool vill burt frá félaginu enda fær hann lítið að spila. Sturridge hefur verið orðaður við Southampton og West Ham en sagt er að Liverpool vilji 30 milljónir punda. Sturridge er nú mættur á óskalista Inter sem hefur áhuga á að krækja í hann. Sturridge þarf að fara að spila fótbolta ef Lesa meira

Otamendi framlengir til 2022 við City

Otamendi framlengir til 2022 við City

433
17.01.2018

Nicolas Otamendi varnarmaður Manchester City hefur framlengt samning sinn við félagið. Otamendi hefur stimplað sig inn sem lykilmaður í liði City undir stjórn Pep Guardiola. Guardiola hefur ekki getað treyst á Vincent Kompany sem er alltaf meiddur. John Stones og Otamendi hafa því stýrt umfreðinni í hjarta varnarinnar. Otamendi gerir samning til ársins 2022 eða Lesa meira

Stoke að sækja liðsfélaga Alfreðs

Stoke að sækja liðsfélaga Alfreðs

433
17.01.2018

Paul Lambert er að krækja í sinn fyrsta leikmann eftir að hann var ráðinn stjóri Stoke City. Stoke er að ganga frá samningi við Augsburg vegna Kostas Stafylidis. Stafylidis hefur ekki spilað mikið í ár en hann er vinstri vængbakvörður. Hann er snöggur en Stafylidis er 24 ára gamall en Sky Sports segir málið langt Lesa meira

Sanchez yrði launahæstur á Old Trafford – Þetta eru efstu tíu

Sanchez yrði launahæstur á Old Trafford – Þetta eru efstu tíu

433
17.01.2018

Ef Alexis Sanchez fær sitt í gegn verður hann launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Sanchez vill ganga í raðir Manchester United en það ræðst mikið til af því hvort Henrikh Mkhitaryan sé klár í að fara til Arsenal. Sanchez fengi 350 þúsund pund á viku eða í kringum það, með því yrði hann launahæsti leikmaður United. Lesa meira

Flanagan þarf að vinna samfélagsvinnu – Réðst á konu sína

Flanagan þarf að vinna samfélagsvinnu – Réðst á konu sína

433
17.01.2018

Jon Flanagan varnarmaður Liverpool þarf að vinna samfélagsvinnu á næstunni. Flanagan kom fyrir framan dómara í Liverpool í dag. Í kringum jólin réðst hann á kærustu sína í miðborg Liverpool þegar þau höfðu skellt sér á djammið. Flanagan þarf að vinna 40 klukkustundir í samfélagsvinnu fyrir brot sitt. Flanagan þarf einnig að sæta meðferð í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af