Ólafur og Andri tryggðu Val sigur
433Valur vann 2-0 sigur á Fram í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í kvöld, leikið var í Egilshöll. Valur hafði tapað fyrstu tveimur leikjum sínum en vann góðan sigur í kvöld. Ólafur Karl Finsen og Andri Adolphsson skoruðu mörk Vals í sigrinum. Fram er að byggja upp nýtt lið en óvíssa hefur verið í kringum félagið eftir Lesa meira
Willy loks frjáls – Chelsea áfram eftir vítaspyrnukeppni
433Michy Batshuayi hélt að hann hefði tryggt Chelsea áfram í næstu umferð enska bikarsins í kvöld gegn Norwich. Jamal Lewis jafnaði hins vegar fyrir gestina í uppbótartíma. Um var að ræða endurtekinn leik þar sem liðin gerðu jafntefi í síðasta leik. Fyrra mark leiksins skoraði Michy Batshuayi á 55 mínútu leiksins. Framtíð Batshuayi er í Lesa meira
Þarf Wilshere að taka á sig launalækkun?
433Arsenal er að hefja viðræður við Jack Wilsher um nýjan samning en miðjumaðurinn er að finna sitt besta form. Wilshere hefur glímt við ótrúlegt magn af meiðslum síðustu ár en nú er bjartsýnni á Emirates vellinum. Wilshere verður samningslaus í sumar og vill Arsenal framlengja samning hans. Wilshere þénar 100 þúsund pund á viku en Lesa meira
Hamarinn kláraði Keflavík – Fylkir lék sér að ÍR
433Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ungur leikmaður Grindavíkur var í miklu stuði gegn Keflavík í Fótbolta.net mótinu í kvöld. Leiið var á Reykjanesinu þar sem Grindavík vann öruggan 3-0 sigur á grönnum sínum. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson skoraði tvö marka Grindavíkur og Jóhann Helgi Hannesson skoraði eitt. Í Reykjavíkurmótinu vann Fylkir öruggan 3-0 sigur á ÍR Lesa meira
Myndir: Ítalskir fjölmiðlar fífluðu Mourinho – Áritaði Conte treyju
433Ítalskir fjölmiðlar biðu fyrir utan hótel Jose Mourinho í Manchester þegar hann kom af æfingu í kvöld. Mourinho hefur nú í eitt og hálft ár búið á Lowry hótelinu og hann virðist ekkert vera á förum þaðan. Mourinho er sagður vera að framlengja samning sinn til 2021 og gæti því búið á Lowry hótelinu í Lesa meira
Sky: Ekkert samkomulag milli United og Arsenal
433Sky Sports News segir að ekkert samkomulag sé í höfn á milli Manchester United og Arsenal. Félögin ræða sín á milli um að skipta á Alexis Sanchez og Henrikh Mkhitaryan. Sanchez er sagður hafa náð samkomulagi við United en Sky hefur ekki tekist að fá það staðfest. Sky segir að viðræður séu í gangi á Lesa meira
Liverpool lánar leikmann til Arons Einars
433Liverpool hefur lánað Marko Grujic til Cardiff út þessa leiktíð. Grujic sem er frá Serbíu er miðjumaður og gæti komið til með að fylla skarð Arons Einars Gunnarssonar næstu vikur. Aron Einar fór í aðgerð á ökkla á dögunum og reynir nú að ná fullum bata. Grujic kom til Liverpool árið 2016 en þessi leikmaður Lesa meira
Myndir: Sanchez í klippingu í London – Mkhitaryan mætti á æfingu United
433Daily Telegraph segir að Alexis Sanchez hafi náð samkomulagi við Manchester United. UM er að ræða samning til ársins 2022. Sanchez kemur líklega til United það veltur þó á því að Henrikh Mkhitaryan fari til Arsenal. Mkhitaryan virðist efins með það að fara til Arsenal en það ætti að skýrast á næstu dögum. Sanchez var Lesa meira
Guardian: United gæti fengið Sanchez án Mkhitaryan
433Það bendir margt til þess að Alexis Sanchez muni ganga í raðir Manchester United á næstunni. Telegraph segir frá því að Sanchez hafi samþykkt fjögurra og hálfs árs samning við United. Arsenal reynir nú að sannfæra Henrikh Mkhitaryan um að koma frá United til Arsenal í hans stað. Mkhitaryan er ekki sannfærður en Mino Raiola Lesa meira
Liverpool: Höfum látið Flanagan vita af reiði okkar
433Jon Flanagan varnarmaður Liverpool þarf að vinna samfélagsvinnu á næstunni. Flanagan kom fyrir framan dómara í Liverpool í dag. Í kringum jólin réðst hann á kærustu sína í miðborg Liverpool þegar þau höfðu skellt sér á djammið. Flanagan þarf að vinna 40 klukkustundir í samfélagsvinnu fyrir brot sitt. Félag hans fordæmir ofbeldi hans. ,,Við gagnrýnum Lesa meira