fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025

Forsíða

Inter reynir að fá Sturridge lánaðan

Inter reynir að fá Sturridge lánaðan

433
18.01.2018

Inter Milan reynir að fá Daniel Sturridge sóknarmann Liverpool að láni út tímabilið. Sky Sports segir frá en í Bítlaborginni eru menn ekki svo hrifnir af slíku. Liverpool er tilbúið að selja Sturridge en félagið hefur nú þegar hafnað lánstilboði frá Sevilla. Sagt er að Liverpool vilji fá í kringum 30 milljónir puna fyrir Sturridge. Lesa meira

Mkhitaryan verður launahæstur hjá Arsenal

Mkhitaryan verður launahæstur hjá Arsenal

433
18.01.2018

Henrikh Mkhitaryan miðjumaður Manchester United ræðir nú við Arsenal um að koma til félagsins. Mino Raiola umboðsmaður Mkhitaryan ræðir við Arsenal þessa stundina. Hann á að fara í skiptum fyrir Alexis Sanchez sem er sagður hafa samþykkt samning við United. London Evening Standard segir að Mkhitaryan verði launahæsti leikmaður Arsenal. Mkhitaryan er með 140 þúsund Lesa meira

Wenger ber virðingu fyrir því hvernig United fjármagnar eyðslu sína

Wenger ber virðingu fyrir því hvernig United fjármagnar eyðslu sína

433
18.01.2018

Arsene Wenger stjóri Arsenal segir ekkert að því að Manchester United eyði þeim peningum sem félagið aflar sér. Wenger segir mun á því hvernig United getur eytt peningum og hvernig mörg önnur félög gera það. United er eitt tekjuhæsta félag í heimi en önnur félög fá oft fjármagn í gegnum eigendur sína. ,,Ég vil ekki Lesa meira

Liverpool hafnaði tilboð í Sturridge

Liverpool hafnaði tilboð í Sturridge

433
18.01.2018

Liverpool hefur hafnað tilboði frá Sevilla í framherjann öfluga, Daniel Sturridge. Sevilla vildi taka Sturridge á láni út þessa leiktíð. Enski framherjinn fær að fara frá Liverpool ef gott tilboð kemur inn á borð í Bítlaborginni. Inter skoðar þann möguleika að fá Sturridge sem fær ekki mörg tækifæri frá Jurgen Klopp. Sturridge er með góðan Lesa meira

Wenger vill ekki staðfesta að Aubameyang sé að koma

Wenger vill ekki staðfesta að Aubameyang sé að koma

433
18.01.2018

Pierre-Emerick Aubameyang framherji Borussia Dortmund er sterklega orðaður við Arsenal. Arsene Wenger stjóri Arsenal segir að framherjinn frá Gabon myndi passa vel inn hjá félaginu. ,,Það er betra að halda svona leyndu og segja eitthvað ef hlutir klárast,“ sagði Wenger við fréttamenn í dag. Breytingar eru að eiga sér stað hjá Arsenal en Theo Walcott Lesa meira

180 milljóna punda pakki fyrir United?

180 milljóna punda pakki fyrir United?

433
18.01.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. —————- Heildarpakkinn verður 180 milljónir punda fyrir Manchester United í kaupunum á Alexis Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af