Byrjunarlið Everton og WBA – Gylfi og Walcott byrja
433Everton tekur á móti WBA í ensku úrvaldeildinni í dag klukkan 15:00 og eru byrjunarliðin klár. Heimamemnn hafa tapað síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni en þrátt fyrir það er liðið í níunda sæti deildarinnar með 27 stig. WBA er í miklu basli í nítjánda sæti deildarinnar með 19 stig, tveimur stigum frá öruggu sæti. Lesa meira
Byrjunarlið Burnley og United – Jóhann Berg á sínum stað
433Burnley tekur á móti Manchester United í ensku úrvaldeildinni í dag klukkan 15:00 og eru byrjunarliðin klár. Burnley hefur komið mikið á óvart á þesari leiktíð og situr sem stendur í sjöunda sæti deildarinnar með 34 stig, 10 stigum frá Evrópusæti. Manhester United er sem fyrr í öðru sæti deildarinnar með 50 stig, 12 stigum Lesa meira
Ummæli Guardiola um leikmennina sem hann kaupir vekja mikla athygli
433Pep Guardiola, stjóri Manchester City lét þau ummæli falla á dögunum að hann vildi eingöngu kaupa leikmenn sem væru góðar manneskjur. Hann tók við City sumarið 2016 en liðið hefur stungið af í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og er að spila frábærlega. City hefur verið orðað við nokkra leikmenn í janúarglugganum, þar á meðal Lesa meira
Theodór Elmar: Það er öllu tjaldað til hér í Kína
43381 árs rússnesk kona féll fyrir hendi barnabarns síns í janúar 2007. Maðurinn, frá Karelíu-héraði, skammt frá Finnlandi, viðurkenndi að hafa stungið ömmu sína því þau voru ósammála um hvaða sjórnvarpsstöð ætti að horfa á. Hann sagðist hafa verið drukkinn þegar þetta átti sér stað.
Jurgen Locadia til Brighton
433Jurgen Locadia er gengin til liðs við Brighton en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu. Hann er 24 ára gamall, hollenskur framherji en félagaskiptin hafa legið lengi í loftinu. Kaupverðið er rúmlega 14 milljónir punda og er hann dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Hann hefur spilað 19 leiki með PSV á þessari leiktíð þar Lesa meira
Everton að kaupa leikmann Bayern Munich?
433Everton hefur áhuga á Juan Bernat, leikmanni Bayern Munich en það er Bild sem greinir frá þessu. Sam Allardyce hefur verið duglegur að styrkja leikmannahópinn í janúar og hefur nú þegar fengið þá Cenk Tosun og Theo Walcott til félagsins. Bernat er vinstri bakvörður sem getur líka spilað framarlega á vellinum en hann hefur ekki Lesa meira
Aaron Lennon að ganga til liðs við Burnley
433Aaron Lennon, kantmaður Everton er að ganga til liðs við Burnley en það eru Sky Sports og BBC sem greina frá þessu. Everton keypti Theo Walcott á dögunum frá Arsenal og Sam Allardyce virðist ekki hafa áhuga á því að nota þá báða. Jóhann Berg Guðmundsson leikur með Burnley og það stefnir því allt í Lesa meira
Klopp setur alvöru pressu á Loris Karius
433Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var mættur á blaðamannafund í morgun þar sem hann ræddi leik liðsins við Swansea á mánudaginn. Liverpool vann frábæran 4-3 sigur á Manchester City um helgina en Klopp tilkynnti það á dögunum að Loris Karius væri orðinn markmaður númer eitt hjá félaginu. Stjórinn ítrekaði það á blaðamannafundi í dag að Karius Lesa meira
Benitez vissi að Staveley myndi ekki kaupa félagið
433Rafa Benitez, stjóri Newcastle vissi að Amanda Staveley myndi ekki kaupa félagið af Mike Ashley fyrir þremur vikum síðan. Ashley setti félagið á sölu í haust og hafði vonast til þess að vera búinn að selja það fyrir áramót. Amanda Staveley fór fyrir hópi fjárfesta frá Mið-Austurlöndum sem höfðu áhuga á félaginu en þau voru Lesa meira
Juventus ætlar að gera allt til að næla í Emre Can
433Emre Can, miðjumaður Liverpool er eftirsóttur þessa dagana. Hann verður samningslaus í sumar og getur þá farið frítt frá Liverpool en hann hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið. Juventus hefur mikinn áhuga á honum og þá er talið að Manchester City muni blanda sér í baráttuna um hann. „Ég get ekki sagt Lesa meira