fbpx
Mánudagur 08.september 2025

Forsíða

Einkunnir úr leik Arsenal og Crystal Palace – Ozil bestur

Einkunnir úr leik Arsenal og Crystal Palace – Ozil bestur

433
20.01.2018

Arsenal tók á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. Það voru þeir Nacho Monreal, Alex Iwobi, Laurent Koscielny og Alexandre Lacazette sem skoruðu mörk Arsenal í dag en Luka Milivojevic minnkaði muninn fyrir Palace undir lok leiksins. Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér Lesa meira

Birkir spilaði allan leikinn í sigri Aston Villa – Jón Daði byrjaði í tapi

Birkir spilaði allan leikinn í sigri Aston Villa – Jón Daði byrjaði í tapi

433
20.01.2018

Fjöldi leikja fór fram í ensku Championship-deildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Aston Villa í dag sem vann afar mikilvægan 3-1 sigur á Barnsley en Scott Hogan skoraði tvívegis fyrir Villa í leiknum. Birkir spilaði sem djúpur miðjumaður í dag og stóð sig vel Lesa meira

United með dýrmætan sigur gegn Burnley – Jafnt hjá Everton og WBA

United með dýrmætan sigur gegn Burnley – Jafnt hjá Everton og WBA

433
20.01.2018

Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Manchester United vann afar mikilvægan, 1-0 sigur á Burnley þar sem að Anthony Martial skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik. Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley í dag og spilaði allan leikinn á kantinum. Gylfi Lesa meira

Myndband: Willian með eitt af mörkum tímabilsins gegn Brighton

Myndband: Willian með eitt af mörkum tímabilsins gegn Brighton

433
20.01.2018

Brighton tók á móti Chelsea í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 4-0 sigri gestanna. Eden Hazard kom Chelsea yfir strax á 3. mínútu áður en Willian tvöfaldaði forystu Chelsea á 6. mínútu eftir magnað samspil við þá Hazard og Michy Batshuayi. Markið var hrikalega vel útfært og kemur vafalaust til greina Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af