Fjölnir er Reykjavíkurmeistari 2018
433Fjölnir og Fylkir mættust í úrslitum Reykjarvíkurmótsins í kvöld en leiknum lauk með 3-2 sigri Fjölnis. Þórir Guðjónsson kom Fjölni yfir snemma leiks en Albert Brynjar Ingason jafnaði metin fyrir Fylki undir lok fyrri hálfleiks. Albert Brynjar kom Fylki svo yfir í upphafi síðari hálfleiks en tvö mörk frá Þóri Guðjónssyni tryggðu Fjölni sigur. Fjölnir Lesa meira
Myndband: Wanyama með eitt af mörkum tímabilsins gegn Liverpool
433Liverpool tók á móti Tottenham í gærdag í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Mohamed Salah skoraði bæði mörk Liverpool í gær en það voru þeir Victor Wanyama og Harry Kane sem skoruðu mörk Tottenham. Wanyama jafnaði metin í stöðunni 1-0 með svakalegu mark en það verður án alls vafa tilnefnt sem Lesa meira
Mynd: Ný höll Wayne Rooney byrjuð að taka á sig mynd
433Wayne Rooney, leikmaður Everton er að byggja sér nýtt hús en hann á von á sínu fjórð barni með eiginkonu sinni, Coleen Rooney. Fyrir eiga þau þrjá stráka, Kai, Klay og Kit en Rooney ákvað að byggja sér nýtt hús þegar að þau fengu fregnir af því að fjórða barnið væri á leiðinni. Húsið er Lesa meira
Mynd: Salah gladdi ungan stuðningsmann eftir jafnteflið gegn Tottenham
433Liverpool tók á móti Tottenham í gærdag í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Mohamed Salah skoraði bæði mörk Liverpool í gær en það voru þeir Victor Wanyama og Harry Kane sem skoruðu mörk Tottenham. Salah var magnaður í leiknum og var m.a valinn maður leiksins hjá öllum helstu fréttamiðlum Englands. Eftir Lesa meira
Skotmark Arsenal vildi komast til Englands í janúar
433Malcolm, sóknarmaður Bordeaux í Frakklandi viðurkennir að hann hafi verið mjög spenntur að fara til Englands í janúar. Leikmaðurinn var sterklega orðaður við Arsenal og Tottenham í janúarglugganum en franska félagið vildi fá 45 milljónir punda fyrir hann. Ekkert lið var tilbúið að borga svona hátt verð fyrir leikmanninn og því endaði hann á því Lesa meira
Bellerin segir að leikmenn liðsins hafi aldrei haft trú á því að Ozil væri á förum
433Hector Bellerin, bakvörður Arsenal segir að hann hafi allan tímann vitað að Mesut Ozil myndi framlengja við félagið. Ozil skrifaði undir nýjan samning við félagið í vikunni sem gildir til ársins 2021 en hann var að renna út á samning. Hann ákvað hins vegar að framlengja við félagið og er nú launahæsti leikmaður liðsins og Lesa meira
United fundar með stuðningsmönnum útaf lélegri stemmingu
433Forráðamenn Manchester United hafa undanfarið hitt stuðningsmenn félagsins og rætt við þá. Stuðningsmenn og félagið hafa áhyggjur af lélegri stemmingu á Old Trafford. Eftir að gerðar voru breytingar á því hvar ársmiðahafar eru hefur stemmingin minnkað. Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur sagt frá áhyggjum sínum af þessu. Félagið mun á næstunni hitta stóran hóp Lesa meira
Kluivert neitar fyrir að hafa rætt við Mourinho
433Justin Kluivert leikmaður Ajax segist ekkert hafa rætt við Jose Mourinho stjóra Manchester United. Hollenskir fjölmiðlar sögðu um helgina að United væri ekki svo langt frá því að krækja í þetta ungstirni. Kluivert hefur vakið verðskuldaða athygli með Ajax en hann er öflugur sóknarmaður. ,,Ég hef heyrt þessar sögur um að ég hafi verið að Lesa meira
Kane lokar augunum reglulega og lætur sig dreyma um þetta
433Harry Kane framherji Tottenham hefur skorað 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Hann er næst fljótasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdseildarinnar til að gera slíkt. Kane þurfti 141 leik í deildinni til að gera slíkt en Alan Shearer þurfti aðeins 124 leiki. Kane skoraði mark númer 100 í ótrúlegu 2-2 jafntefli gegn Liverpool en hann jafnaði Lesa meira
Segir virði Salah vera komið yfir 100 milljónir punda
433Phil Babb fyrrum varnarmaður Liverpool segir að Mohamed Salah kantmaður félagsins sé í dag meira en 100 milljóna punda virði. Salah kom til Liverpool fyrir tímabilið sem nú er í gangi fyrir 35 milljónir punda frá Roma. Hann hefur skorað 21 mark í ensku úrvalsdeildinni og gjörsamlega slegið í gegn. ,,Þetta er vel yfir 100 Lesa meira
