fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Forsíða

Conte með besta sigurhlutfall í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Conte með besta sigurhlutfall í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

433
06.02.2018

Stjórn Chelsea mun hittast í dag og ræða málin, framtíð Antonio Conte mun án nokkurs vafa bera á góma. Chelsea hefur litla þolinmæði gagnvart knattspyrnustjórum sínum þegar illa gengur og eru fljótir að reka þá úr starfi. Nú er skúta Chelsea í miklum vandræðum og starf Conte er í hættu, sætið er sjóðandi heitt. Chelsea Lesa meira

Rooney: Mkhitaryan fékk ekki frjálsræði hjá United

Rooney: Mkhitaryan fékk ekki frjálsræði hjá United

433
06.02.2018

Henrikh Mkhitaryan miðjumaður Arsenal er frábær leikmaður að mati Wayne Rooney. Rooney og Mkhitaryan léku saman í eitt ár hjá United en Rooney fór síðasta sumar og Mkhitaryan nú í janúar. ,,Ég sá á síðasta tímabili á æfingum hversu hæfileikaríkur hann er,“ sagði Rooney. ,,Hjá Manchester United fékk hann ekki frjálsræði sem hann vildi til Lesa meira

Holland staðfestir ráðningu á Koeman

Holland staðfestir ráðningu á Koeman

433
06.02.2018

Hollenska knattspyrnusambandið hefur staðfest ráðningu sína á Ronald Koeman. Koeman var rekinn frá Everton fyrir jól en hefur nú fengið nýtt starf. Hann var aðstoðarþjálfari hollenska liðsins frá 1997 til 1998 en það var hans fyrsta starf í þjálfun. Koeman hefur þjálfað í heimalandinu, Spáni, Portúgal og nú síðast á Englandi. Hann var á sínum Lesa meira

Stjórn Chelsea fundar í dag – Enrique mikið orðaður við starfið

Stjórn Chelsea fundar í dag – Enrique mikið orðaður við starfið

433
06.02.2018

Stjórn Chelsea mun hittast í dag og ræða málin, framtíð Antonio Conte mun án nokkurs vafa bera á góma. Chelsea hefur litla þolinmæði gagnvart knattspyrnustjórum sínum þegar illa gengur og eru fljótir að reka þá úr starfi. Nú er skúta Chelsea í miklum vandræðum og starf Conte er í hættu, sætið er sjóðandi heitt. Chelsea Lesa meira

Heckingbottom ráðinn stjóri Leeds

Heckingbottom ráðinn stjóri Leeds

433
06.02.2018

Leeds United hefur staðfest ráðningu sína á Paul Heckingbottom sem knattspyrnustjóra félagsins. Heckingbottom kemur til Leeds frá Barnsley þar sem hann hafði þjálfað í tvö ár. Leeds rak Thomas Christiansen úr starfi á dögunum eftir lélegt gengi. Heckingbottom gerir eins og hálfs árs samning við þetta gamla stórveldi. Sem leikmaður lék Heckingbottom með Norwich, Bradford, Lesa meira

City fær mikið lof – Minnist leikmanna United sem féllu frá

City fær mikið lof – Minnist leikmanna United sem féllu frá

433
06.02.2018

6 febrúar er dagur sem aldrei gleymist í sögu Manchester United en árið 1958 átti sér stað hræðilegur atburður. Munich harmleikurinn átti sér þá stað þegar 23 einstaklingar létust um borð í flugvél. Flugvélin komst ekki á loft á flugbrautinni í Þýskalandi með hræðilegum afleiðingum. Af þessum 23 sem létust voru 8 leikmenn United og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af