Leikmenn Chelsea sagðir komnir með ógeð af Conte
433Antonio Conte stjóri Chelsea hefur áttað sig á því að hann verði ekki stjóri félagsins á næstu leiktíð. Þetta segja ensk blöð í dag. Conte gæti misst starfið á næstu viku en stjórn Chelsea ákvað að í gær að halda honum í starfi, í bili hið minnsta. Slæm úrslit undanfarið hafa sett pressu á stjórann Lesa meira
Swansea með slátrun – Huddersfield mætir United
433Swansea er komið áfram í enska bikarnum eftir 8-1 sigur á Notts County í endurteknum leik. Swansea lék á alls oddi í kvöld en bæði Tammy Abraham og Nathan Dyer skoruðu tvö mörk. Á sama tíma kom Huddersfield sér áfram í framlengdum leik við Birmingham og mætir Manchester United í næstu umferð. Rajiv van La Lesa meira
Endalaus símtöl Mkhitaryan í Aubameyang sannfærðu hann að koma
433Pierre-Emerick Aubameyang framherji Arsenal segir að endalaus símtöl frá Henrikh Mkhitaryan hafi sannfært hann um að ganga í raðir félagsins. Báður gengu í raðir Arsenal í janúar, fyrst kom Mkhitaryan frá Manchester United og framherjinn frá Gabon kom í kjölfarið frá Dortmund. ,,Þetta er eins og að hitta bróður sinn og góðan vin aftur,“ sagði Lesa meira
Everton reynir líka að fá Evra – Vill frekar búa í London
433West Ham United er í viðræðum um að fá Patrice Evra á frjálsri sölu til félagsins. Nú segir Sky Sports frá því að Everton reyni einnig að fá Evra en hann er sagður frekar kjósa það að búa í London. David Moyes vill reyna að fá inn menn þar sem það gekk illa í janúar. Lesa meira
Myndband dagsins: Þegar Beckham var skíthræddur í hrekk
433Myndband dagsins er daglegur liður hér á 433.is en þar birtum við myndbönd sem tengjast íþróttinni sem við öll elskum. Myndband dagsins getur verið gamalt og gott eða nýtt og ferskt en augljóslega tengjast þau alltaf fótboltanum. Myndband dagsins í dag er af David Beckham þegar Rio Ferdinand hrekkti hann. Beckham var skíthræddur og hljóp Lesa meira
Mourinho aldrei unnið á St. James’ Park
433Jose Mourinho stjóri Manchester United þarf að brjóta vonda hefð um næstu helgi ef ekki á illa að fara. Mourinho hefur aldrei unnið deildarleik á St. James’ Park, heimavelli Newcastle. United heimsækir Newcastle næsta sunnudag í ensku úrvalsdeildinni. Á ferli sínum sem þjálfari hefur Mourinho ekki spilað fleiri leiki á einum útivelli án þess að Lesa meira
Er Patrice Evra að semja við West Ham?
433West Ham United er í viðræðum um að fá Patrice Evra á frjálsri sölu til félagsins. David Moyes vill reyna að fá inn menn þar sem það gekk illa í janúar. Evra er án félags eftir að samningi hans við Marseille var rift. Hann sparkaði í stuðningsmann félagsins fyrir leik. Evra þekkir vel til á Lesa meira
Courtois: Hjarta mitt er í Madríd
433Thibaut Courtois markvörður Chelsea segir að hjarta sitt sé í Madríd en þar bjó hann þegar hann lék með Atletico Madrid. Courtois hefur rætt við Chelsea um nýjan samning og nánast allar líkur á að hann framlengi samning sinn á næstu vikum. Hann hefur hins vegar mikið verið orðaður við Real Madrid og þær sögur Lesa meira
Rooney skaut á Carragher
433Wayne Rooney var gestur í MNF þættinum á Sky Sports í gær þar sem hann fór yfir málin með Jamie Carragher. Rooney vakti mikla lukku í þætinum en þetta var hans fyrsti þáttur sem sérfræðingur. Rooney gekk í raðir Everton síðasta sumar frá Manchester United. Hann og Carragher háðu harða baráttu á vellinum í gamal Lesa meira
Næsti James Rodriguez til reynslu hjá United
433Wilson Tilve undrabarn frá Kólumbíu er þessa dagana til reynslu hjá Manchester United. Þessi 16 ára leikmaður er sagður næsti James Rodriguez sem er samlandi hans. Hann verður á reynslu hjá United í viku og gæti samið við félagið. Í Kólumbíu vona menn að hann verði næsta stjarna fótboltans þar í landi. Hann er samningsbundinn Lesa meira
