fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Forsíða

Endalaus símtöl Mkhitaryan í Aubameyang sannfærðu hann að koma

Endalaus símtöl Mkhitaryan í Aubameyang sannfærðu hann að koma

433
06.02.2018

Pierre-Emerick Aubameyang framherji Arsenal segir að endalaus símtöl frá Henrikh Mkhitaryan hafi sannfært hann um að ganga í raðir félagsins. Báður gengu í raðir Arsenal í janúar, fyrst kom Mkhitaryan frá Manchester United og framherjinn frá Gabon kom í kjölfarið frá Dortmund. ,,Þetta er eins og að hitta bróður sinn og góðan vin aftur,“ sagði Lesa meira

Myndband dagsins: Þegar Beckham var skíthræddur í hrekk

Myndband dagsins: Þegar Beckham var skíthræddur í hrekk

433
06.02.2018

Myndband dagsins er daglegur liður hér á 433.is en þar birtum við myndbönd sem tengjast íþróttinni sem við öll elskum. Myndband dagsins getur verið gamalt og gott eða nýtt og ferskt en augljóslega tengjast þau alltaf fótboltanum. Myndband dagsins í dag er af David Beckham þegar Rio Ferdinand hrekkti hann. Beckham var skíthræddur og hljóp Lesa meira

Mourinho aldrei unnið á St. James’ Park

Mourinho aldrei unnið á St. James’ Park

433
06.02.2018

Jose Mourinho stjóri Manchester United þarf að brjóta vonda hefð um næstu helgi ef ekki á illa að fara. Mourinho hefur aldrei unnið deildarleik á St. James’ Park, heimavelli Newcastle. United heimsækir Newcastle næsta sunnudag í ensku úrvalsdeildinni. Á ferli sínum sem þjálfari hefur Mourinho ekki spilað fleiri leiki á einum útivelli án þess að Lesa meira

Courtois: Hjarta mitt er í Madríd

Courtois: Hjarta mitt er í Madríd

433
06.02.2018

Thibaut Courtois markvörður Chelsea segir að hjarta sitt sé í Madríd en þar bjó hann þegar hann lék með Atletico Madrid. Courtois hefur rætt við Chelsea um nýjan samning og nánast allar líkur á að hann framlengi samning sinn á næstu vikum. Hann hefur hins vegar mikið verið orðaður við Real Madrid og þær sögur Lesa meira

Rooney skaut á Carragher

Rooney skaut á Carragher

433
06.02.2018

Wayne Rooney var gestur í MNF þættinum á Sky Sports í gær þar sem hann fór yfir málin með Jamie Carragher. Rooney vakti mikla lukku í þætinum en þetta var hans fyrsti þáttur sem sérfræðingur. Rooney gekk í raðir Everton síðasta sumar frá Manchester United. Hann og Carragher háðu harða baráttu á vellinum í gamal Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af