Þjálfari Leipzig pirraður á Keita – Er ekki að spila vel
433Ralph Hasenhuttl þjálfari RB Leipzig í Þýskalandi er pirraður á Naby Keita miðjumanni félagsins og segir hann vanta allan stöðuleika. Keita hefur nú þegar samið við Liverpool og mun ganga í raðir félagsins næsta sumar fyrir um 60 milljónir punda. Keita var frábær á síðustu leiktíð en hefur ekki fundið taktinn á þessu tímabili. ,,Það Lesa meira
Herrera þarf að mæta fyrir dómara á Spáni
433Ander Herrera miðjumaður Manchester United þarf að mæta fyrir rétt og svara fyrir mál. Yfirvöld á Spáni telja að brögð hafi verið í tafli þegar Real Zaragoza og Levante mættust árið 2011. Þá var Herrera leikmaður Real Madrid en 33 aðilar hafa verið kallaðir fyrir dóm. Talið er að Zaragoza hafi greitt starfsmönnum Levante til Lesa meira
Liverpool fær sérfræðing til að skoða nýja markverði
433Liverpool notar Hans Leitert frá Austurríki til að skoða markverði sem gætu komið til félagsins. Leitert er einnig að aðstoða á æfingasvæði Liverpool þar sem hann vinnur með John Achterberg markmannsþjálfara. Síðustu mánuði hefur Leitert verið að skoða markverði sem gætu komið til Liverpool. Jurgen Klopp skoðar það að fá inn nýjan markvörð í sumar Lesa meira
Þetta er stærsta vandamál Rashford að mati Giggs
433Ryan Giggs fyrrum leikmaður Manchester United segir að það sé vandamál fyrir Marcus Rashford að hann fái ekki að spila sem framherji. Flestir leikir Rashfor hjá United eru sem kantmaður en þegar hann sló í gegn hjá félaginu lék hann sem framherji. Jose Mourinho treystir hins vegar mest á Romelu Lukaku sem fremsta mann. ,,Stærsta Lesa meira
Umboðsmaður segir að Can hafi samið við Juventus
433Federico Pastorello umboðsmaður á Ítalíu segir að Juventus sé búið að semja við Emre Can. Samningur Can við Liverpool er á enda í sumar og má hann ræða við félög utan Englands. Lengi hafa sögur um Juventus verið í gangi en Liverpool hefur viljað framlengja við hann. ,,Það er frábært hjá Juventus að krækja í Lesa meira
Lemar hafnar nýjum samningi – Vill til Englands
433Thomas Lemar kantmaður Monaco vill koma sér frá félaginu næsta sumar og er orðaður við stórlið á Englandi. Bæði Arsenal og Liverpool hafa í raun staðfest áhuga á honum undanfarna mánuði. Monaco vildi bjóða Lemar nýjan samning og hækka laun hans nú á dögunum. Á því hafði Lemar ekki áhuga samkvæmt fjölmiðlum í Frakklandi. Hann Lesa meira
Salah: Samband mitt og Mourinho er mjög gott
433Mohamed Salah kantmaður Liverpool segist eiga í góðu sambandi við Jose Mourinho stjóra Manchester United. Salah lék undir stjórn Mourinho hjá Chelsea en þar fékk hann lítið að spila. Hjá Liverpool í ár hefur hann hins vegar slegið í gegn og raðað inn mörkum. ,,Við ræddum saman hjá Chelsea eftir að ég hafði verið á Lesa meira
Evra mættur á æfingasvæði West Ham
433Patrice Evra er mættur á æfingasvæði West Ham og mun skrifa undir hjá félaginu í dag. Everton sýndi Evra einnig áhuga en hann vildi búa í London. David Moyes vill reyna að fá inn menn þar sem það gekk illa í janúar. Evra er án félags eftir að samningi hans við Marseille var rift. Hann Lesa meira
Gundogan gagnrýnir Aubameyang
433Ilkay Gundogan fyrrum miðjumaður Dortmund og nú leikmaður Manchester City gagnrýnir Pierre-Emerick Aubameyang. Aubameyang kom sér í burtu frá Dortmund með því að vera með vesen og læti. Hann komst til Arsenal en Gundogan sem fór frá Dortmund til Englands segist ekki geta hugsað sér að fara svona frá félagi. ,,Ég hefði ekki getað gert Lesa meira
Tíu leikmenn sem félög geta fengið frítt núna
433Félagaskiptaglugginn er lokaður en leikmenn sem eru án félags geta samið við nýtt félag. Þar má finna marga góða bita en þar á meðal er Patrice Evra en búist er við að hann semji við West Ham í dag. Þá er Samir Nasri á lausu eftir að hafa rift samningi sínum í Tyrklandi í janúar. Lesa meira
