fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Forsíða

Þjálfari Leipzig pirraður á Keita – Er ekki að spila vel

Þjálfari Leipzig pirraður á Keita – Er ekki að spila vel

433
07.02.2018

Ralph Hasenhuttl þjálfari RB Leipzig í Þýskalandi er pirraður á Naby Keita miðjumanni félagsins og segir hann vanta allan stöðuleika. Keita hefur nú þegar samið við Liverpool og mun ganga í raðir félagsins næsta sumar fyrir um 60 milljónir punda. Keita var frábær á síðustu leiktíð en hefur ekki fundið taktinn á þessu tímabili. ,,Það Lesa meira

Liverpool fær sérfræðing til að skoða nýja markverði

Liverpool fær sérfræðing til að skoða nýja markverði

433
07.02.2018

Liverpool notar Hans Leitert frá Austurríki til að skoða markverði sem gætu komið til félagsins. Leitert er einnig að aðstoða á æfingasvæði Liverpool þar sem hann vinnur með John Achterberg markmannsþjálfara. Síðustu mánuði hefur Leitert verið að skoða markverði sem gætu komið til Liverpool. Jurgen Klopp skoðar það að fá inn nýjan markvörð í sumar Lesa meira

Gundogan gagnrýnir Aubameyang

Gundogan gagnrýnir Aubameyang

433
07.02.2018

Ilkay Gundogan fyrrum miðjumaður Dortmund og nú leikmaður Manchester City gagnrýnir Pierre-Emerick Aubameyang. Aubameyang kom sér í burtu frá Dortmund með því að vera með vesen og læti. Hann komst til Arsenal en Gundogan sem fór frá Dortmund til Englands segist ekki geta hugsað sér að fara svona frá félagi. ,,Ég hefði ekki getað gert Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af