fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Forsíða

Giggs ekki sammála Mourinho – Þarf að skemmta stuðningsmönnum

Giggs ekki sammála Mourinho – Þarf að skemmta stuðningsmönnum

433
07.02.2018

,,Fyrst af öllu þá á United bestu stuðningsmenn í heimi á útivelli,“ sagði Ryan Giggs fyrrum leikmaður Manchester United. Jose Mourinho hefur verið að gagnrýna stuðningsmenn félagsins fyrir lélega stemmingu. ,,Á heimavelli eru 75 þúsund stuðningsmenn svo það eru ekki allir sem eru vanir því að vera á vellinum, stuðningsmenn vilja að þeim sé skemmt.“ Lesa meira

Salah alltaf elskað Liverpool – Ég þekkti sögu félagsins

Salah alltaf elskað Liverpool – Ég þekkti sögu félagsins

433
07.02.2018

Mohamed Salah kantmaður Liverpool segist hafa elskað Liverpool frá æsku. Salah hefur gjörsamlega slegið í gegn hjá Liverpool eftir að félagið keypt hann á 35 milljónir punda frá Roma síðasta sumar. Salah hefur skorað 21 mark í ensku úrvalsdeildinni og verið potturinn og pannan í leik Liverpool. ,,Ég hef elskað þetta félag frá því að Lesa meira

,,Þú ert ekki þreyttur eftir æfingu hjá Conte, þú ert dauður“

,,Þú ert ekki þreyttur eftir æfingu hjá Conte, þú ert dauður“

433
07.02.2018

Giorgio Chiellini varnarmaður Juventus segir að þú sért dauður úr þreytu eftir æfingu með Antonio Conte. Þeir félagar unnu saman hjá Juventus og Ítalíu og því þekki varnarmaðurinn hann vel. ,,Hann hefur ítalska ástríðu,“ sagði Chiellini. ,,Það eru ekki bara leikirnir hjá Conte, hann er að alla daga, alltaf. Hver einasta æfing, hann er eins Lesa meira

Gummi Kalli: Skildi það að ég myndi ekki spila eins mikið og ég vildi

Gummi Kalli: Skildi það að ég myndi ekki spila eins mikið og ég vildi

433
07.02.2018

,,Ég skildi það þannig að ég væri ekki að fara að spila jafn mikið og ég vildi,“ sagði Guðmundur Karl Guðmundsson eftir að hafa skrifað undir hjá Fjölni. Guðmundur kemur aftur heim efitr eitt ár í FH og mun styrkja Fjölni mikið. ,,Fjölnir fékk leyfi að hafa samband við mig og eftir það var þetta Lesa meira

Bergsveinn: Ég og Óli Kristjáns áttum ekki samleið

Bergsveinn: Ég og Óli Kristjáns áttum ekki samleið

433
07.02.2018

,,Ég og Óli áttum ekki samleið,“ sagði Bergsveinn Ólafsson varnarmaðurinn knái eftir að hafa skrifað undir hjá Fjölni. Bergsveinn kemur til Fjölnis frá FH þar sem hann var í tvö ár. Hann segir að eftir að Ólafur Kristjánsson hafi tekið við, hafi hann skynjað að hann ætti ekki framtíð hjá félaginu. ,,Út frá því hafði Fjölnir samband Lesa meira

Myndir: Nýr HM búningur Englands

Myndir: Nýr HM búningur Englands

433
07.02.2018

Englendingar hafa kynnt nýjan búning sinn fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi. Það er Nike sem framleiðir búningana fyrir England. Raheem Sterling, Marcus Rashford, Kyle Walker og John Stones frumsýna búningana. Englendingar gera alltaf miklar kröfur á sitt lið en ná yfirleitt ekki góðum árangri. Myndir af þessu er hér að neðan.

Mest lesið

Ekki missa af