fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Forsíða

Segja Arturo Vidal til sölu í sumar

Segja Arturo Vidal til sölu í sumar

433
08.02.2018

Arturo Vidal miðjumaður FC Bayern verður til sölu í sumar ef marka má Bild í Þýskalandi. Samningur Vidal við Bayern rennur út eftir 18 mánuði og ekki er líklegt að hann framlengi. Bayern er því tilbúið að selja hann í sumar til að missa hann ekki frítt. Bayern hefur krækt í Leon Goretzka á frjálsri Lesa meira

Ederson klár í að spila sem miðjumaður hjá City

Ederson klár í að spila sem miðjumaður hjá City

433
08.02.2018

Ederson markvörður Manchester City er klár í að spila sem miðjumaður hjá félaginu ef þess þarf. Ederson kom frá Benfica síðasta sumar sem fremur óþekkt stærð. Hann hefur hins vegar slegið í gegn og verið einn af betri markvörðum ensku úrvalsdeildarinnar. ,,Þegar ég spilaði með unglingaliðum Benfica þá var ég kallaður inn á miðjuna ef Lesa meira

Þjóðerni leikmanna í ensku úrvalsdeildinni – Spánn á flesta

Þjóðerni leikmanna í ensku úrvalsdeildinni – Spánn á flesta

433
08.02.2018

Spánn á flesta fulltrúa af erlendum leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni eða 31 talsins. Spænskir knattspyrnumenn eru iðulega í hæsta gæðaflokki og hafa náð góðum árangri í Englandi. Frakkland kemur í öðru sæti og Holland og Belgía þar á eftir. Argentína og Þýskaland eiga bæði 14 fulltrúa í ensku úrvalsdeildinni. Ísland á tvo fulltrúa í deildinni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af