City ætlar ekki að kaupa Mahrez í sumar
433Manchester City ætlar sér ekki að kaupa Riyad Mahrez frá Leicester í sumar. Þetta segja ensk blöð í dag. Mahrez var á óskalista City undir lok gluggans í janúar vegna meiðsla í sóknarlínunni. Mahrez vildi ólmur fara til City og hefur ekki mætt á æfingar hjá Leicester síðan að atvikið kom upp. Leicester hafnaði 60 Lesa meira
Segja Arturo Vidal til sölu í sumar
433Arturo Vidal miðjumaður FC Bayern verður til sölu í sumar ef marka má Bild í Þýskalandi. Samningur Vidal við Bayern rennur út eftir 18 mánuði og ekki er líklegt að hann framlengi. Bayern er því tilbúið að selja hann í sumar til að missa hann ekki frítt. Bayern hefur krækt í Leon Goretzka á frjálsri Lesa meira
U-Beygja Luke Shaw – Sagður vera að fá nýjan samning
433Það hefur verið u-beygja á ferli Luke Shaw hjá Manchester United eftir mjög svo erfiða tíma. Shaw fékk nánast ekkert að vera með í upphafi tímabils og héldu flestir að hann færi frá félaginu í janúar. United nýtti sér hins vegar ákvæði í samningi Shaw til að framlengja hann til ársins 2019. Hann á því Lesa meira
Segir tímaspursmál hvenær De Gea fari til Real Madrid
433Craig Bellamy fyrrum framherji í ensku úrvalsdeildinni er á því að David De Gea fari brátt frá Manchester United. Bellamy var gestur á Sky Sports í gær og ræddi þar um framtíð De Gea. Markvörðurinn er mikið orðaður við Real Madrid og þangað telur Bellamy að hann fari. ,,Hann er alvöru gæi, Real Madrid hefur Lesa meira
Herrera neitar því að hafa hagrætt úrslitum
433Ander Herrera miðjumaður Manchester United neitar því alfarið að hafa tekið þátt í að hagræða úrslitum. Yfirvöld á Spáni telja að brögð hafi verið í tafli þegar Real Zaragoza og Levante mættust árið 2011. Þá var Herrera leikmaður Real Madrid en 33 aðilar hafa verið kallaðir fyrir dóm. Talið er að Zaragoza hafi greitt starfsmönnum Lesa meira
Ederson klár í að spila sem miðjumaður hjá City
433Ederson markvörður Manchester City er klár í að spila sem miðjumaður hjá félaginu ef þess þarf. Ederson kom frá Benfica síðasta sumar sem fremur óþekkt stærð. Hann hefur hins vegar slegið í gegn og verið einn af betri markvörðum ensku úrvalsdeildarinnar. ,,Þegar ég spilaði með unglingaliðum Benfica þá var ég kallaður inn á miðjuna ef Lesa meira
Þjóðerni leikmanna í ensku úrvalsdeildinni – Spánn á flesta
433Spánn á flesta fulltrúa af erlendum leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni eða 31 talsins. Spænskir knattspyrnumenn eru iðulega í hæsta gæðaflokki og hafa náð góðum árangri í Englandi. Frakkland kemur í öðru sæti og Holland og Belgía þar á eftir. Argentína og Þýskaland eiga bæði 14 fulltrúa í ensku úrvalsdeildinni. Ísland á tvo fulltrúa í deildinni Lesa meira
Giggs segir Rashford og Martial að bæta leik sinn
433Ryan Giggs fyrrum kantmaður Manchester United segir að Marcus Rashford og Anthony Martial verði að bæta leik sinn. Eftir komu Alexis Sanchez er aukinn samkeppni í framlínu félagsins. Giggs finnur ekki til með Rashford og Martial en þeir þurfi einfaldlega að bæta leik sinn. ,,Það er áhugavert að sjá Wayne Rooney segja að ef Jose Lesa meira
United sagt vilja 115 milljónir punda ef De Gea á að fara
433Manchester United býst við því að Real Madrid geri áhlaup á David De Gea næsta sumar. De Gea var að fara til Real Madrid árið 2015 en pappírarnir fóru ekki í gegn á réttum tíma. Því varð ekkert að félagaskptum hans en unnusta hans hefur alla tíð búið í Madríd. Sport á Spáni segir frá Lesa meira
Lamela á skotskónum þegar Tottenham fór áfram
433Tottenham er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins en þá fara fram 16 liða úrslit. Tottenham vann Newport í endurteknum leik á Wembley í kvöld eftir jafntefli í fyrri leiknum. Dan Butler skoraði fyrra mark leiksins í eigið mark og kom þar með Tottenham yfir. Það var svo Erik Lamela sem kom Tottenham í Lesa meira
