fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025

Forsíða

Klopp og Rodgers með nánast sömu tölfræði eftir fyrstu 95 leiki sína

Klopp og Rodgers með nánast sömu tölfræði eftir fyrstu 95 leiki sína

433
11.02.2018

Southampton tók á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna. Roberto Firmino kom Liverpool yfir strax á 6. mínútu og Mohamed Salah bætti öðru marki við á 42. mínútu og niðurstaðan því 2-0 sigur gestanna. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var að stýra liðinu í leik númer 95 í Lesa meira

Firmino og Salah sáu um Southampton

Firmino og Salah sáu um Southampton

433
11.02.2018

Southampton 0 – 2 Liverpool 0-1 Roberto Firmino (6′) 0-2 Mohamed Salah (42′) Southampton tók á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna. Roberto Firmino kom Liverpool yfir strax á 6. mínútu og Mohamed Salah bætti öðru marki við á 42. mínútu og niðurstaðan því 2-0 sigur gestanna. Lesa meira

Myndband: Hörmuleg dýfa Smalling sem varð til þess að Newcastle skoraði

Myndband: Hörmuleg dýfa Smalling sem varð til þess að Newcastle skoraði

433
11.02.2018

Newcastle tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Það var svo Matt Ritchie sem skoraði eina mark leiksins á 65. mínútu og niðurstaðan því 1-0 sigur heimamanna. Chris Smalling, varnarmaður United ákvað að taka eina dýfu í síðari hálfleik sem varð til þess að Newcastle Lesa meira

Markalaust hjá Barcelona

Markalaust hjá Barcelona

433
11.02.2018

Barcelona tók á móti Getafe í spænsku La Liga í dag en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Börsungar voru meira með boltann í dag en gestirnir fengu sín færi í leiknum. Hvorugu liðinu tókst hins vegar að skora og niðurstaðan því markalaust jafntefli. Barcelona er sem fyrr á toppi deildarinnar með 59 stig og hefur Lesa meira

Mynd: Pogba svekktur á bekknum

Mynd: Pogba svekktur á bekknum

433
11.02.2018

Newcastle tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Bæði lið fengu fín færi til þess að skora í fyrri hálfleik en inn vildi boltinn ekki og staðan því markalaus í leikhléi. Það var svo Matt Ritchie sem skoraði eina mark leiksins á 65. mínútu og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af