Ruglaðist á Hauki og Gumma Ben: Are you the commentator?
43323.03.2017
Bjarni Helgason skrifar frá Shkodër: Kosóvó tekur á móti Íslandi í undankeppni HM á morgun klukkan 20:45 að staðartíma. Leikurinn er afar mikilvægur fyrir íslenska liðið sem þarf að nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda í við toppliðin í riðlinum. Haukur Harðarson mun lýsa leiknum í beinni á RÚV og hann hefur Lesa meira