fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025

Forsíða fast

Hraunar yfir Mourinho og segir að hann hafi ekki hundsvit á sögu United

Hraunar yfir Mourinho og segir að hann hafi ekki hundsvit á sögu United

433
03.01.2018

Garth Crooks, sparkspekingur hjá BBC er ekki ánægður með Jose Mourinho, stjóra Manchester United þessa dagana. Stjórinn lét áhugaverð ummæli falla á dögunum þegar að hann sagði að félagið þyrfti að eyða 300 milljónum punda til þess að geta keppt við nágranna sína í Manchester City um enska úrvalsdeildartitilinn. Mourinho hefur eytt háum fjárhæðum síðan Lesa meira

Liverpool ætlar að bjóða Coutinho armbandið og nýjan samning í von um að halda honum

Liverpool ætlar að bjóða Coutinho armbandið og nýjan samning í von um að halda honum

433
03.01.2018

Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er sterklega orðaður við brottför frá félaginu. Barcelona hefur áhuga á honum og lagði meðal annars fram þrjú tilboð í hann í sumar en Liverpool hafnaði þeim öllum. Sjálfur vill leikmaðurinn komast til Spánar en Liverpool vill fá að minnsta kosti 130 milljónir punda fyrir hann. Liverpool Echo greini frá því Lesa meira

Stjóri Barcelona varð pirraður þegar að hann var spurður út í Coutinho

Stjóri Barcelona varð pirraður þegar að hann var spurður út í Coutinho

433
03.01.2018

Ernesto Valverde, stjóri Barcelona var mættur á blaðamannafund í dag þar sem að hann ræddi leik Barcelona og Celta Vigo í spænska Konungsbikarnum. Þar var hann spurður út í Philippe Coutinho, sóknarmann Liverpool en hann hefur verið sterklega orðaður við félagið að undanförnu. Valverde varð pirraður á umræðuefninu og hafði ekki mikinn áhuga á því Lesa meira

Sjö leikmenn sem gætu fyllt skarð Coutinho hjá Liverpool

Sjö leikmenn sem gætu fyllt skarð Coutinho hjá Liverpool

433
03.01.2018

Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er sterklega orðaður við Barcelona þessa dagana. Börsungar lögðu fram þrjú tilboð í leikmanninn síðasta sumar en Liverpool hafnaði þeim öllum. Enska félagið vill fá að minnsta kosti 130 milljónir punda fyrir leikmanninn sem vill ólmur komast til Barcelona. Hvort Liverpool selji hann að lokum í janúar eða næsta sumar á Lesa meira

Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Coutinho verði leikmaður Barcelona á næstu dögum

Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Coutinho verði leikmaður Barcelona á næstu dögum

433
03.01.2018

Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool verður orðinn leikmaður Barcelona á allra næstu dögum en þetta fullyrða spænskir fjölmiðlar í dag. Forráðamenn Liverpool og Barcelona hittust í dag til þess að ræða kaup spænska félagsins á Coutinho. Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Barcelona, undanfarna mánuði en félagið lagði fram þrjú tilboð í hann, síðasta sumar. Liverpool Lesa meira

Yfirlýsing West Brom – Livermore varð reiður þegar rætt var um andlát stráksins

Yfirlýsing West Brom – Livermore varð reiður þegar rætt var um andlát stráksins

433
03.01.2018

West Brom hefur staðfest að stuðningsmaður West Ham hafi gert grín að dauða stráks, Jake Livermore í gær. Þessi 28 ára miðjumaður var tekinn af velli í leiknum og sast á varamannabekknum. Hann varð hins vegar allt í einu brjálaður. Hann ætlaði að hjóla í stuðningsmann West Ham en að lokum tókst að stoppa hann. Lesa meira

Sonur Silva fæddist langt fyrir tímann og berst fyrir lífi sínu

Sonur Silva fæddist langt fyrir tímann og berst fyrir lífi sínu

433
03.01.2018

David Silva var mættur aftur í lið Manchester City í gær þegar liðið vann 3-1 sigur á Watford. Silva hafði ekki verið með undanfarið en ástæðan var persónulega en eki meiðsli. Þessi magnaði leikmaður hefur greint frá því að sonur hans hafi komið í heiminn langt fyrir tímann. Búið er að skíra hann, Mateo en Lesa meira

Segir að Heimir muni hætta eftir HM og taka við erlendu liði

Segir að Heimir muni hætta eftir HM og taka við erlendu liði

433
03.01.2018

Völva DV heldur því fram að Heimir Hallgrímsson þjálfari karlalandsliðsins muni láta af störfum eftir Heimsmeistaramótið í Rússlandi. Heimir hefur stýrt landsliðinu í mörg ár, fyrst sem aðstoðarþjálfari Lars Lagerback og síðan stýrðu hann og Lagerback liðinu saman á EM í Frakklandi. Heimir tók síðan einn við liðinu og hefur unnið magnað starf, hann stýrði Lesa meira

Hefur Coutinho spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool?

Hefur Coutinho spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool?

433
03.01.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. —————- Philippe Coutinho trúir því að hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af