Bónus hjá landsliðsstelpum hækkað úr 0 krónum í 300 þúsund á 12 árum
433Stjórn KSÍ hefur endurskoðað fyrirkomulag á árangurstengdum greiðslum (stigabónus) til leikmanna A landsliðanna vegna leikja í undankeppnum stórmóta. Upphæðir sem greiddar eru til leikmanna fyrir áunnin stig í undankeppnum stórmóta verða þær sömu óháð því hvort lið sé um að ræða. Hingað til hefur fyrirkomulagið milli A landsliða karla og kvenna verið gerólíkt en eftir Lesa meira
Góðæri í íslenskum fótbolta
433Það ríkir góðæri í íslenskum fótbolta og launin hafa hækkað gríðarlega á síðustu árum. Leikmenn eru farnir að koma heim á besta aldri í stað að þess að vera úti í atvinnumennsku þrátt fyrir að hafa tækifæri til þess. Þeir sem leikið hafa í miðlungsgóðum liðum á Norðurlöndunum hafa það í flestum tilvikum betra í Lesa meira
Cocu vonar að Albert sanni sig og komi sér í HM hóp Íslands
433Phillip John-William Cocu þjálfari PSV í Hollandi vonar að Albert Guðmundsson geti tryggt sér sæti í HM hópi Íslands. Cocu gaf Alberti leyfi á að fara með íslenska landsliðinu til Indónesíu. Þar leikur liðið tvo æfingarleiki við heimamenn en ekki er um að ræða alþjóðlega leikdaga. Albert fékk því að sleppa æfingarferð PSV til Bandaríkjanna Lesa meira
Liverpool til í að selja og tekur Simeone við Chelsea?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. ————– Liverpool mun leyfa Philippe Coutinho að fara til Barcelona í janúar fyrir Lesa meira
Þetta er upphæðin sem Liverpool vill fá fyrir Coutinho
433Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er sterklega orðaður við Barcelona þessa dagana. Félagið lagði fram þrjú tilboð í hann, síðasta sumar en Liverpool stóð fast í lappirnar og hafnaði þeim öllum. Barcelona undirbýr nú nýtt og betrumbætt tilboð í leikmanninn sem vill ólmur komast til Spánar. Times greinir frá því í dag að Liverpool sé tilbúið Lesa meira
Guðni um að jafna greiðslur – Lang mest af okkar tekjum koma karlamegin
433Stjórn KSÍ hefur endurskoðað fyrirkomulag á árangurstengdum greiðslum (stigabónus) til leikmanna A landsliðanna vegna leikja í undankeppnum stórmóta. Upphæðir sem greiddar eru til leikmanna fyrir áunnin stig í undankeppnum stórmóta verða þær sömu óháð því hvort lið sé um að ræða. Hingað til hefur fyrirkomulagið milli A landsliða karla og kvenna verið gerólíkt en eftir Lesa meira
Landsliðshópur kvenna sem fer til La Manga – Dagný ekki með
433Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið hóp sinn fyrir komandi verkefni. A landslið kvenna leikur vináttuleik gegn Noregi þann 23. janúar, en leikurinn fer fram á La Manga á Spáni. Annna Rakel Pétursdóttir, Guðný Árnadóttir, Selma Sól Magnúsdóttir eru þeir leikmenn í hópnum sem ekki hafa spilað landsleiki. Dagný Brynjarsdóttir lykilmaður liðsins er ekki i Lesa meira
Þjálfari Burnley lofsyngur Jóhann – Hann er að bæta allan leik sinn
433,,Jóhann var mjög góður í leiknum,“ sagði Sean Dyche stjóri Burnley þegar hann var beðinn um að lýsa frammistöðunni sem Jóhann Berg Guðmundsson átti gegn Liverpool í vikunni. Jóhann jafnaði leikinn fyrir Burnley en Liverpool tryggði sér svo sigur í uppbótartíma. Kantmaðurinn knái úr Kópavoginum hefur stimplað sig hressilega inn á þessu tímabili og hefur Lesa meira
United sagt hræðast það að Mourinho segi upp í sumar
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. ————– Manchester United óttast að Jose Mourinho segi upp störfum eftir tímabilið. (Mail) Lesa meira
Carragher vorkennir Ozil og Sanchez að þurfa að spila með ákveðnum leikmönnum Arsenal
433Arsenal tók á móti Chelsea í kvöld í ensku úrvalsdeldinni en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Það voru þeir Jack Wilshere og Hector Bellerin sem skoruðu mörk Arsenal í kvöld en Marcos Alonso og Eden Hazard skoruðu fyrir Chelsea. Jamie Carragher, sparkspekingur hjá Sky Sports var alls ekki hrifinn af varnarmönnum Arsenal í kvöld og Lesa meira
