Arsenal úr leik í bikarnum eftir tap gegn Nottingham
433Bikarmeistarar, Arsenal eru úr leik í enska bikarnum eftir tap gegn Nottingham Forrest. Eric Lichaj kom heimamönnum yfir eftir tuttugu mínútna leik en Per Mertesacker jafnaði fyrir gestina skömmu síðar. Lichaj hafði ekki sagt sitt síðasta og seint í fyrri hálfleik skoraði hann draumamark og kom heimamönnum yfir aftur. Ben Brereton kom svo heimamönnum í Lesa meira
Hermann mun þjálfa Berbatov og Brown
433Hermann Hreiðarsson er á leið til Indlands og mun verða aðstoðarþjálfari Kerala Blasters. Hermann verður aðstoðarþjálfari David James sem var ráðinn þjálfari liðsins á dögunum. James og Hermann þekkjast vel en þeir léku saman hjá Pourtsmouth. James varði svo mark ÍBV þegar Hermann var þjálfari liðsins. Hermann hefur þjálfað karla og kvennalið Fylkis hér á Lesa meira
Hermann verður aðstoðarþjálfari David James í Indlandi
433Hermann Hreiðarsson er á leið til Indlands og mun verða aðstoðarþjálfari Kerala Blasters. Mbl.is segir frá. Hermann verður aðstoðarþjálfari David James sem var ráðinn þjálfari liðsins á dögunum. James og Hermann þekkjast vel en þeir léku saman hjá Pourtsmouth. James varði svo mark ÍBV þegar Hermann var þjálfari liðsins. Hermann hefur þjálfað karla og kvennalið Lesa meira
Holgate og Allardyce létu dómarann vita – Heyrði orðið ´negro´
433Liverpool tók á móti Everton í enska FA-bikarnum á föstudag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Það voru þeir James Milner og Virgil van Dijk sem skoruðu mörk Liverpool í gær en Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði metin fyri Everton í stöðunni 1-0. Í fyrri hálfleik átti sér stað atvik þar sem að Roberto Firmino Lesa meira
Lemar og Mahrez til Liverpool?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. ————– Liverpool fær Riyad Mahrez frá Leicester. (BEIN) Liverpool ætlar að reyna að Lesa meira
Ruglaðist á Hauki og Gumma Ben: Are you the commentator?
433„Á náttborðinu mínu er bókin The Sun and her Flowers eftir Rupi Kaur. Ég fékk hana í jólagjöf en hún er önnur bók Rupi. Fyrsta er Milk and Honey sem er mitt uppáhald. Þetta eru ljóðabækur. Bókin fær fjórar af fimm stjörnum.“
Klopp tjáir sig um söluna á Coutinho: Við gerðum allt sem við gátum
433Jurgen Klopp, stjóri Liverpool hefur tjáð sig um sölu félagsins á Philippe Coutinho sem gekk til liðs við Barcelona fyrr í kvöld. Kaupverðið er 146 milljónir punda samkvæmt Sky Sports og er hann þriðji dýrasti knattspyrnumaður sögunnar á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe. Klopp er afar svekktur að missa einn sinn besta leikmann og Lesa meira
Philippe Coutinho til Barcelona
433Philippe Coutinho er gengin til liðs við Barcelona en þetta var staðfest núna rétt í þessu. Kaupverðið er 142 milljónir punda og skrifar hann undir fimm og hálfs árs samning við spænska liðið. Félagaskiptin hafa legið ansi lengi í loftinu en hann hefur verið sterklega orðaður við Barcelona, undanfarna mánuði. Coutinho er orðinn þriðji dýrasti Lesa meira
Ummæli Klopp um söluna á Suarez og Sterling vekja mikla athygli
433Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er á förum til Barcelona en þetta fullyrða enskir fjölmiðlar í dag. Kaupverðið er talið vera í kringum 145 milljónir punda sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni heims, á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe. Félagaskiptin hafa legið lengi í loftinu en Jurgen Klopp, stjóri Liverpool hefur alltaf ítrekað við Lesa meira
Liverpool og Barcelona búin að ná samkomulagi um kaupverðið á Coutinho
433Liverpool og Barcelona hafa komist að samkomulagi um kaupverð síðarnefnda liðsins á Philippe Coutinho. Kaupverðið er talið vera í kringum 142 milljónir punda og munu Börsungar borga 105 milljónir punda um leið og félagaskiptin eiga sér stað. Þeir munu svo greiða Liverpool 37 milljónir punda í bónusa og árangurstengdar greiðslur en félagaskiptin hafa legið lengi Lesa meira
