Fyrrum leikmaður Liverpool gefur í skyn að Henderson sé betri leikmaður en Keita
433Danny Murphy, fyrrum miðjumaður Liverpool telur að Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool sé betri leikmaður en Naby Keita. Félagið lagði mikið á sig til þess að fá Keita á Anfield en hann mun ganga til liðs við Liverpool, næsta sumar fyrir rúmlega 66 milljónir punda. Á meðan stuðningsmenn Liverpool eru mjög spenntir fyrir Keita þá hafa Lesa meira
Lukaku og Lebron stíga upp gegn HM – Auglýsing sem gerði lítið úr svörtum
433Verslunarrisinn H&M hefur verið harðlega gagnrýndur. Fólk er ýmist hneykslað eða misboðið vegna barnapeysu sem ungur svartur strákur klæðist á heimasíðu þeirra. Á peysunni stendur: „Coolest Monkey In The Jungle,“ eða „svalasti apinn í frumskóginum.“ Orðið „monkey“ á sér langa sögu sem niðrandi orð fyrir svarta og þykir hlaðið kynþáttafordómum. H&M hefur beðist afsökunar á Lesa meira
Gylfi fagnar komu Tosun – Vonandi koma góð úrslit á næstu vikum
433Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Everton fagnar því að félagið hafi fest kaup á Cenk Tosun framherja frá Tyrklandi. Everton keypti Tosun frá Besiktas en Gylfi hefur mætt honum í nokkur skipti í viðureignum Íslands og Tyrklands. ,,Allir góðir leikmenn sem koma til Everton eru jákvæð tíðindi og hann er einn af þeim. Vonandi spilar hann Lesa meira
Myndir: Iwobi í eiturlyfjapartýi langt fram eftir nóttu – Degi fyrir leik
433Alex Iwobi sóknarmaður Arsenal hefur gerst sekur um alvarlegan dómgreindarbrest. Á föstudagskvöldið ákvað Iwobi hins vegar að skella sér á djammið langt fram eftir nóttu. Iwobi var í eiturlyfjapartýi sem haldið var í Soho hverfinu í London. Arsene Wenger veit af málinu og er ekki sáttur. Iwobi var á djamminu til hið minnsta 03:00 en Lesa meira
Er Alexis Sanchez að nálgast Manchester City?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. ————– Manchester City er að gera nýtt tilboð í Alexis Sanchez framherja Arsenal. Lesa meira
Barton telur að Liverpool geti orðið betra lið án Philippe Coutinho
433Philippe Coutinho gekk formlega til liðs við Barcelona í dag. Hann kemur til félagsins frá Liverpool en spænska félagið borgar í kringum 142 milljónir punda fyrir Coutinho sem gerir hann að þriðja dýrasta knattspyrnumanni heims. Stuðningsmenn Liverpool eru að vonum svekktir með söluna en Joey Barton telur að Liverpool geti orðið betri lið án hans. Lesa meira
FA-bikarinn: Liverpool fær WBA í heimsókn – United mætir Yeovil
433Dregið var í 32-liða úrslit FA-bikarsins núna rétt í þessu og verða nokkrar áhugasamar viðureignir. Yeovil tekur á móti Manchester United en heimamenn leika í Leauge 2 á Englandi. Liverpool fær WBA í heimsókn og þá mætast Southampton og Birmingham í úrvalsdeildarslag. Þá gætu Chelsea og Newcastle mæst ef fyrrnefnda liðinu tekst að slá Norwich Lesa meira
Barcelona segir að Liverpool hafi lækkað verðmiðann á Coutinho
433Philippe Coutinho gekk formlega til liðs við Barcelona í dag. Hann kemur til félagsins frá Liverpool en spænska félagið borgar í kringum 142 milljónir punda fyrir Coutinho. Yfirmaður íþróttamála hjá Barcelona segir að Liverpool hafi lækkað verðmiðann á leikmanninum í aðdraganda félagaskiptanna. „Við vildum alltaf kaupa leikmanninn. Það sem hefur breyst, frá því í sumar Lesa meira
Kolbeinn: Jákvæður að ég komist á HM
433Kolbeinn Sigþórsson gæti brátt spilað knattspyrnu á nýjan leik eftir langa fjarveru. Kolbeinn lék síðast með Nantes í Frakklandi í ágúst árið 2016, stuttu eftir EM í Frakklandi. Síðan þá hefur kappinn farið í aðgerðir og endurhæfingin hefur ekki gengið eins vel og vonast var eftir. Kappinn var í Katar á dögunum í endurhæfingu áður Lesa meira
Griezmann með rosalegar kröfur – Keita strax til Liverpool?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. ————– Antonie Griezmann fer fram á 400 þúsund pund á viku ti að Lesa meira
