Bergsveinn Ólafsson og Guðmundur Karl aftur í Fjölni
433Bergveinn Ólafsson og GUðmundur Karl Guðmundsson hafa samið aftur við Fjölni. Báðir koma frá FH Guðmundur Karl gerir tveggja ára samning og Bergsveinn skrifar undir til þriggja ára. Bergsveinn er fæddur árið 1992 en hann yfirgaf Fjölni eftir tímabilið 2015. Hann hefur í tvö ár leikið með FH og spilað þar stórt hlutverk undir stjórn Lesa meira
Bergsveinn Ólafsson á leið heim í Fjölni
433Fjölnir hefur boðað til fréttamannafundar klukkan 17:00 í dag þar sem nýr leikmaður verður kynntur. Bergsveinn Ólafsson verður þar kynntur sem nýr leikmaður félagsins samkvæmt heimildum 433.is. Bergsveinn er fæddur árið 1992 en hann yfirgaf Fjölni eftir tímabilið 2015. Hann hefur í tvö ár leikið með FH og spilað þar stórt hlutverk undir stjórn Heimis Lesa meira
El Hadji Diouf ætlar að verða forseti Senegal
433El Hadji Diouf fyrrum knattspyrnustjarna og leikmaður Liverpool ætlar að skella sér í pólitík. Diouf setur stefnuna á það að verað forseti í heimalandi sínu, Senegal. Diouf er þekktur vandræðagemsi og hefur oft búið til læti í þeim félögum sem hann lék fyrir. Diouf er 36 ára gamall og vill feta í fótspor George Weah Lesa meira
Alexis Sanchez dæmdur í skilorðsbundið fangelsi
433Alexis Sanches sóknarmaður Manchester United hefur verið dæmdur í skilorðsbundið fangelsi á Spáni. Sanchez sveik tæpa milljón evra undan skatti á Spáni frá 2011 til 2014. Hann játaði brot sín. Sanchez kom fyrir dómara fyrr í þessum mánuði en hann svaraði til saka í gegnum Skype þar sem hannv ar á Englandi. Þessi 29 ára Lesa meira
Koma Enrique og Suarez til Chelsea?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Luis Enrique er efstur á óskalista Chelsea. (Sport) Lesa meira
Lingard biðst afsökunar eftir umdeilda Twitter færslu
433Jesse Lingard sóknarmaður Manchester United hefur beðist aföskunar á Twitter færslu sem send var út í dag. Lingard segir að færslan hafi verið send út af starfsmanni sem sér um samfélagsmiðla hans. Færslan var send út þegar minningarathöfn um þá sem létust í flugslysinu í Munchen var. Þar sat Lingard og hann segir að þessi Lesa meira
Myndir: Minningarathöfn á Old Trafford í dag
4336 febrúar er dagur sem aldrei gleymist í sögu Manchester United en árið 1958 átti sér stað hræðilegur atburður. Munich harmleikurinn átti sér þá stað þegar 23 einstaklingar létust um borð í flugvél. Flugvélin komst ekki á loft á flugbrautinni í Þýskalandi með hræðilegum afleiðingum. Af þessum 23 sem létust voru 8 leikmenn United og Lesa meira
Sky: Conte heldur starfinu hjá Chelsea
433Sky Sports fullyrðir að Chelsea ætli ekki að reka Antonio Conte úr starfi, hið minnsta ekki strax. Chelsea hefur litla þolinmæði gagnvart knattspyrnustjórum sínum þegar illa gengur og eru fljótir að reka þá úr starfi. Nú er skúta Chelsea í miklum vandræðum og starf Conte því verið í hættu. Chelsea tapaði 4-1 gegn Watford í Lesa meira
Ísland er 15 besta knattspyrnuþjóð í heimi – Karla og kvennalið sett saman
433link;http://433.pressan.is/deildir/landslidid/island-er-15-besta-knattspyrnuthjod-i-heimi-karla-og-kvennalid-sett-saman/
United, Liverpool og Bayern á eftir leikmanni Dortmund
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Joe Hart er á óskalista Chelsea ef Thibaut Lesa meira