fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025

Forsíða fast

Þetta er stærsti munurinn á Wenger og Mourinho samkvæmt Mkhitaryan

Þetta er stærsti munurinn á Wenger og Mourinho samkvæmt Mkhitaryan

433
11.02.2018

Henrikh Mkhitaryan gekk til liðs við Arsenal í janúarglugganum og hefur farið ágætlega af stað. Hann kom til félagsins í skiptum fyrir Alexis Sanchez sem fór til United en Armeninn átti ekki fast sæti í liði United á leiktíðinni. Mkhitaryan segir að Arsene Wenger, stjóri Arsenal sé mýkri maður að Jose Mourinho, stóri United. „Mourinho Lesa meira

Kieron Dyer var misnotaður kynferðislega – Joey Barton á stóran þátt í bata hans

Kieron Dyer var misnotaður kynferðislega – Joey Barton á stóran þátt í bata hans

433
11.02.2018

Kieron Dyer, fyrrum leikmaður Newcastle og West Ham lagði skóna á hilluna árið 2013 en hann er að gefa út afar áhugaverða ævisögu. Hann er uppalinn hjá Ipswich og náði að spila 33 landsleiki fyrir England á árunum 1999 til ársins 2007. Þrátt fyrir það náði ferill hans aldrei þeim hæðum sem reiknað var með Lesa meira

Ítarlegt viðtal við Guðna – Getum verið hvað stoltust af starfi aðildarfélaganna

Ítarlegt viðtal við Guðna – Getum verið hvað stoltust af starfi aðildarfélaganna

433
09.02.2018

„Þetta hefur verið virkilega skemmtilegt, þetta er búið að vera viðburðaríkt ár, en mjög gefandi. Maður hefur þurft að kynna sér marga hluti í rekstrinum og auðvitað fjölbreytt verkefni sem eru tengd fótboltanum líka. Það hefur verið gaman að kynnast aðildarfélögunum og því sem er í gangi, maður hefur horft á mikið af fótbolta sem Lesa meira

Tíu bestu sendingarmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Tíu bestu sendingarmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

433
08.02.2018

Enska götublaðið Daily Star hefur valið tíu bestu sendingarmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Þarna má finna marga geggjaða spilara og leikmenn sem hafa sett svip sinn á deildina. Manchester United á þrjá leikmenn á listanum en Paul Scholes trónir á toppnum. Á eftir honum koma Cesc Fabregas og Luka Modric sem var frábær með Tottenham. Lesa meira

Svindlarar nota nafn Gylfa – Forrit sem á að tryggja góðan fjárhag

Svindlarar nota nafn Gylfa – Forrit sem á að tryggja góðan fjárhag

433
08.02.2018

Svindlarar eru hættulegir í netheimum og þeir eru duglegir að nota frægt fólk til að reyna að græða peninga. Nú er flóðbylgja af auglýsingum með Gylfa Þór Sigurðssyni í gangi á Facebook og þar er fólki lofað að græða peninga. Sagt er að Gylfi sé í samstarfi við Bitcoin Code þar sem á að tryggja Lesa meira

Kolbeinn að snúa aftur á völlinn – Ég vildi oft gleyma fótbolta

Kolbeinn að snúa aftur á völlinn – Ég vildi oft gleyma fótbolta

433
08.02.2018

Það berast frábær tíðindi af Kolbeini Sigþórssyni framherja Nantes en hann er að ná fullum bata. Framherjinn er byrjaður að æfa af fullum krafti með Nantes og gæti spilað í þessum mánuði. Kolbeinn lék síðast knattspyrnu í ágúst árið 2016, skömmu eftir Evrópumótið í Frakklandi. Nú á hann sér draum um að ná fullri heilsu Lesa meira

Er eftirmaður Coutinho fundinn?

Er eftirmaður Coutinho fundinn?

433
08.02.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Liverpool mun gera tilboð í Thomas Lemar kantmann Lesa meira

Myndir: Þetta verða búningar Nígeríu gegn Íslandi á HM

Myndir: Þetta verða búningar Nígeríu gegn Íslandi á HM

433
07.02.2018

Nígería hefur frumsýnt búninga sýna sem liðið mun nota á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar. Þetta er treyjunar sem liðið mun nota þegar liðið mætir Íslandi. Ísland er ásamt Nígeríu með ARgentínu og Króatíu í riðli. Það eru þeir Alex Iwobi og John Obi Mikel sem frumsýna treyur þjóðarinnar. Búningana má sjá hér að neðan.

Ólafur Páll: Kom mér á óvart að FH skildi ekki getað nota Bergsvein

Ólafur Páll: Kom mér á óvart að FH skildi ekki getað nota Bergsvein

433
07.02.2018

,,VIð erum að senda þau skilaboð sem vill ná í uppalda leikmenn og getum það,“ sagði Ólafur Páll Snorrason eftir að hafa krækt í Bergsvein Ólafsson og Guðmund Karl Guðmundsson frá FH. Ólafur þekkir báða leikmenn enda var hann aðstoðarþjálfari þeirra hjá FH. Hann skilur ekki af hverju FH var að losa sig við Bergsvein. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af