Enginn afrekað það sem Harry Kane gerði í kvöld
433Juventus tók á móti Tottenham í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Gonzalo Higuain skoraði tvívegis fyrir heimamenn snemma leiks en þeir Harry Kane og Christian Eriksen jöfnuðu leikinn fyrir gestina og lokatölur því 2-2. Þetta var níunda mark Harry Kane í Meistaradeildinni, í 9 leikjum Lesa meira
Tottenham kom til baka gegn Juventus – City svo gott sem komið áfram
433Tveir leikir fóru frma í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Juventus komst 2-0 yfir gegn Tottenham en Harry Kane og Christian Eriksen sáu til þess að Tottenham er í flottum málum fyrir síðari leikinn á Wembley. Basel tók svo á móti Manchester City þar sem að Lesa meira
Kane sá fyrsti til að skora hjá Juventus á þessu ári
433Juventus og Tottenham eigast nú við í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og er staðan 2-1 fyrir heimamenn þegar fyrri hálfleik er að ljúka. Það var Gonzalo Higuain sem kom Juventus yfir strax á 1. mínútu eftir hrikalegan varnarleik hjá gestunum. Hann var svo aftur á ferðinni á 7. mínútu þegar hann skorað örugglega úr vítaspyrnu og Lesa meira
Myndir: 60 ára gömul amma fékk sér húðflúr tileinkað Jose Mourinho
433Vivien Bodycote er sextug amma sem býr á Bretlandi en hún er afar hrifin af Jose Mourinho, stjóra Manchester United. Hún er með 35 húðflúr af stjóranum á líkama sínum og bætti einu við til viðbótar á dögunum. Húðflúrið fékk hún sér í tilefni Valentínusardagsins sem er á morgun en hún virðist, vægast sagt, vera Lesa meira
Bestir í deildinni: Gylfi í 29 sæti – Jóhann í 36 sæti
433Power Ranking er tæki sem Sky Sports notar til að meta frammistöðu leikmanna. Um er að ræða frammistöðu í síðustu fimm leikjum í deildinni og þar hefur Kun Aguero verið bestur samkvæmt Power Ranking. Gylfi Þór Sigurðsson er í 29 sæti yfir bestu leikmenn deildarinnar í síðustu fimm leikjum. Þar er einnig Jóhann Berg Berg Lesa meira
15 stærstu félagaskiptin í Pepsi deild karla í vetur
433Það hefur verið gaman að fylgjast með félagaskiptamarkaðnum í Pepsi deild karla í ár en mikið fjör hefur verið. Stærstu félög landsins hafa verið að taka upp veskið og eyða háu fjárhæðum í stór nöfn. Valur og FH hafa farið hvað mest og fengið til sín stór nöfn í sumar. Birkir Már Sævarsson er stærsta Lesa meira
United gæti grætt háar upphæðir með því að selja nafnið á vellinum
433Manchester United missir af 26 milljónum punda á ári með því að selja ekki nafnið á heimavelli sínum. Old Trafford er heilagt nafn í augum stuðningsmanna United og því hefur félagið ekki farið þá leið. Duff & Phelps sem er fjármálafyrirtæki segir frá þessu. Um er að ræða 7 milljónum punda meira en Manchester City Lesa meira
Ryan Mason hættir í fótbolta eftir höfuðhögg fyrir ári síðan
433Ryan Mason miðjumaður Hull hefur þurft að leggja skóna á hilluna vegna höfuðhöggs. Þessi öflugi leikmaður fékk höfuðhögg í janúar árið 2017. Síðan þá hefur miðjumaðurinn hitt marga sérfræðinga sem allir voru á sama máli. Þeir lögðu til að Mason myndi hætta í fótbolta. Mason gekk í raðir Hull árið 2016 frá Tottenham þar sem Lesa meira
Losar Mourinho sig við Smalling og Jones?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Gareth Bale vill ekki fara frá Real Madrid. Lesa meira
Coutinho gæti snúið aftur á Anfield í vor
433Philippe Coutinho gæti snúið aftur á Anfield í vor en það er Liverpool Echo sem greinir frá þessu. Forráðamenn félagsins eiga nú í viðræðum við knattspyrnusamband Brasilíu og Króatíu um að spila vináttuleik á vellinum fyrir HM í Rússlandi. Króatar eru í riðli með Íslendingum á HM í Rússlandi, ásamt Argentínu og Nígeríu en riðillinn Lesa meira