Ronaldo setti enn eitt metið í kvöld
433Real Madrid tók á móti PSG í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna. Adrien Rabiot kom gestunum yfir 33. mínútu en Cristiano Ronaldo jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks með marki úr vítaspyrnu. Ronaldo bætti svo öðru marki við á 83. mínútu áður en Marcelo innsiglaði sigur heimamanna, þremur Lesa meira
Ekkert lið skorað meira en Liverpool í Meistaradeildinni
433Porto tók á móti Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 5-0 sigri gestanna. Það voru þeir Sadio Mane og Mohamed Salah sem skoruðu mörk Liverpool í fyrri hálfleik og staðan 2-0 í leikhléi. Mane og Roberto Firmino skoruðu svo báðir í upphafi síðari hálfleiks áður en Mane fullkomnaði þrennuna á Lesa meira
Mane með þrennu þegar Liverpool slátraði Porto – Ronaldo með tvö í sigri á PSG
433Tveir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Porto tók á móti Liverpool í Portúgal þar sem að heimamenn áttu aldrei möguleika en leiknum lauk með 5-0 sigri gestanna og Liverpool svo gott sem komið áfram í 8-liða úrslitin. Þá tók Real Madrid á Lesa meira
Salah sá þrettándi í sögu Liverpool til þess að skora 30 mörk á einu tímabili
433Porto og Liverpool eigast nú við í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og er staðan 2-0 fyrir gestina þegar fyrri hálfleik var að ljúka. Það var Sadio Mane sem kom Liverpool yfir á 25. mínútu og Mohamed Salah bætti svo öðru marki við, fjórum mínútum síðar. Þetta var hans 30. mark á leiktíðinni en hann hefur verið Lesa meira
Klopp útskýrir hvaða leikmaður hefur grætt mest á brotthvarfi Coutinho
433Philippe Coutinho, sóknarmaður Barcelona gekk til liðs við félagið í janúaglugganum fyrir 142 milljónir punda. Hann er þriðji dýrasti knattspyrnumaður heims, á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe en hann kom til félagsins frá Liverpool. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool segir að Roberto Firmino, framherji liðsins hafi grætt á brotthvarfi Coutino og útskýrði það á dögunum. Lesa meira
Jurgen Klopp: Það eina sem ég veit um PSG er að við getum unnið þá
433Real Madrid tekur á móti PSG í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld klukkan 19:45. Mikl eftirvænting ríkir fyrir leiknum enda ein stærsta viðureignin í 16-liða úrslitum keppninnar. Þá mætir Liverpool portúgalska liðinu Porto á sama tíma en Jurgen Klopp, stjóri Liverpool telur að hans menn geti unnið PSG ef liðin mætast Lesa meira
Þetta eru leikirnir sem liðin eiga eftir í baráttu um Meistaradeildarsæti
433Það er hart barist um þrjú sæti sem eru í boði í Meistaradeild Evrópu en Manchester City hefur nánast tryggt sér efsta sæti deildarinnar. Fimm lið berjast því um þrjú sæti en Manchester United er í öðru sæti deildarinnar. Liverpool kemur í þriðja sæti og Chelsea er í því fjórða. Þar á eftir koma svo Lesa meira
Neil Warnock klár í að taka við íslenska landsliðinu
433Neil Warnock stjóri Cardiff hefði áhuga á að taka við íslenska landsliðinu. Frá þessu greindi Guðmundur Benediktsson í Akraborginni í gær. Óvissa ríkir um hvort Heimir Hallgrímsson haldi áfram með strákana okkar eftir HM í Rússlandi. Þá er samningur Heimis á enda og hann hefur ekki viljað setjast niður og ræða nýjan samning. Guðmundur er Lesa meira
Hólmfríður leikur ekki í sumar – Er ófrísk
433Hólmfríður Magnúsdóttir landsliðskona og leikmaður KR mun ekki spila fótbolta í sumar. Hólmfríður hefur greint frá því að hún sé ófrísk. Þessi öflugi leikmaður hefur átt frábæran feril og var hún í nokkur ár í atvinnumennsku. Hólmfríður var hluti af EM hópi Íslands síðasta sumar en hún kom heim til KR fyrir síðustu leiktíð. Hún Lesa meira
Kane og Neymar til Real Madrid í sumar?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Manchester United fylgist með stöðu Toby Alderweireld hjá Lesa meira