Myndir: Gylfi tekur á því í Dubai
433Það fer vel um Gylfa Þór Sigurðsson og liðsfélaga hans í Everton þessa dagana. Everton er úr leik í bikarnum og því er liðið ekki að spila um helgina. Að því tilefni ákvað Sam Allardyce að skella sér með liðið til Dubai. Þar æfir liðið í dag og nýtur lífsins í sólinni næstu daga. Myndir Lesa meira
Mourinho bombar á Liverpool – Benitez vann Meistaradeildina með lítið félag
433Jose Mourinho stjóri Manchester United hrósar Rafa Benitez með því að bomba á Liverpool. Hann segir að Benitez hafi tekist það að vinna Meistaradeildina með lítið félag, líkt og hann. Hann segir að Benitez hafi unnið Meistaradeildina með Liverpool og hann með Porto. ,,Benitez er frábær stjóri, það er ekki nokkur vafi,“ sagði Mourinho en Lesa meira
Mourinho sakar blaðamenn um harkalegar lygar
433Jose Mourinho stjóri Manchester United sakar blaðamenn um harkalegar lygar þegar fjallað er um Paul Pogba. Pogba hefur ekki spilað vel síðustu vikur og ensk blöð farið á flug. Mourinho sakar menn um harkalegar lygar. ,,Ég get talað fyrir hönd Paul án þess að það séu vandamál, Paul er sammála því að hann sé ekki Lesa meira
Mynd: Verður þetta búningur Íslands á HM í Rússlandi?
433HM í Rússlandi fer fram í sumar en mikil eftirvænting ríkir fyrir mótinu. Ísland mun leika í nýjum búningum á mótinu sem er framleiddur af Errea. Búningurinn verður afhjúpaður þann 15. mars næstkomandi og er því tæplega mánuðir í að Íslendingar fái að sjá treyjuna. Errea birti athyglisverða færslu á Twitter síðu sinni í dag Lesa meira
Aron Einar gæti hafið æfingar í næstu viku
433Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins vonast til þess að hefja æfingar á nýjan leik í næstu viku en þetta kom fram í Brennslunni á FM957 í morgun. Hann hefur ekkert æft síðan í nóvember þegar hann gekkst undir aðgerð á ökkla vegna meiðsla sem höfðu verið að hrjá hann. Aron er nú staddur á Lesa meira
L’Equipe: Pogba sér eftir því að hafa farið til United
433Paul Pogba, miðjumaður Manchester United sér eftir því að hafa gengið til liðs við Manchester United en það er L’Equipe sem greinir frá þessu. Pogba snéri aftur til Manchester United árið 2016 þegar Jose Mourinho keypti hann af Juventus fyrir tæplega 90 milljónir punda. Hann kom til félagsins frá Juventus þar sem hann var magnaður Lesa meira
Myndband: Conte fékk United treyju að gjöf áritaða af Mourinho
433Antonio Conte, stjóri Chelsea var mættur á blaðamannafund í dag þar sem hann ræddi leik liðsins á morgun. Chelsea tekur á móti Hull City í 16-liða úrslitum FA-bikarsins og var Conte mættur til þess að svara spurningum um leikinn. Á blaðamannafundinn var mættur ítalskur grínisti sem ákvað að gefa Conte Manchester United treyju að gjöf. Lesa meira
Landsliðshópur kvenna sem fer til Algerve – Fimm með einn landsleik
433Freyr Alexandersson þjálfari Íslands hefur valið hóp sinn fyrir Algarve mótið sem hefst í lok febrúar. Ísland er í riðli með Danmörku, Hollandi og Japan og er því ljóst að um hörkuleiki er að ræða. Ekki neinn nýliði er í hópnum en fimm leikmenn hafa aðeins spilað einn landsleik. Selma Sól Magnúsdóttir, Andrea Mist Pálsdóttir, Lesa meira
Topp 10 – Bestu „slúttarar“ í sögu ensku úrvalsdeildarinnar
433Enska götublaðið Daily Star hefur tekið saman tíu bestu ,,slúttara“ í sögu ensku úrvalsdeildinni. Þarna má finna marga gjörsamlega magnaða spilara en tveir af þeim spila enn í deildinni. Það eru þeir Jermain Defoe og Kun Aguero sem enn spila í deildd þeirra besta. Þarna má finna margar gamlar hetjur en á toppnum er sjálfur Lesa meira
Hefur Fellaini samið við nýtt félag?
433Fastir liðir, Forsíða fast, Leigubílasögur dagsins 14.02.2018 08:02 Kane og Neymar til Real Madrid í sumar? Hörður Snævar Jónsson hoddi@433.is hoddi23 Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins Lesa meira