Myndband: Aguero reyndi að kýla stuðningsmann Wigan
433Wigan tók á móti Manchester City í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Það var Will Grigg sem skoraði eina mark leiksins á 79. mínútu og Wigan fer því áfram í 8-liða úrslitin en City er úr leik. Stuðningsmenn Wigan ruddust inn á völlinn í leikslok til þess að fagna Lesa meira
Myndir: Guardiola hnakkreifst við knattspyrnustjóra Wigan
433Wigan og Manchester City eigast nú við í enska FA-bikarnum og er staðan markalaus þegar síðari hálfleikur var að hefjast. Fabian Delph, leikmaður City fékk að líta rauða spjaldið undir lok fyrri hálfleiks fyrir ljóta tæklingu á Max Power, leikmanni Wigan. Paul Cook, stjóri Wigan var allt annað en sáttur með tæklinguna og gjörsamlega missti Lesa meira
Salah útskýrir hvernig Jurgen Klopp hefur gert hann að betri leikmanni
433Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool hefur verið magnaður fyrir félagið síðan hann kom síðasta sumar frá Roma. Salah hefur nú skorað 30 mörk á tímabilinu og er þrettánda leikmaðurinn í sögu félagsins til þess að gera það á einu og sama tímabilinu. Sóknarmaðurinn segir að Jurgen Klopp, stjóri liðsins hafi gert hann að betri leikmanni og Lesa meira
Þetta er sterkasti leikmannahópur sem Jurgen Klopp hefur unnið með
433Jurgen Klopp, stjóri Liverpool segir að núverandi leikmannahópur hans hjá félaginu sé sá sterkasti sem hann hefur unnið með. Klopp sýrði Borussia Dortmund á árunum 2008 til 2015 og vann meðal annars þýsku Bundesliguna með liðið. Þá kom hann liðinu í úrslit Meistaradeildarinnar en þrátt fyrir það vill hann meina að hann sé með betra Lesa meira
Þrettán bestu leikmennirnir sem hafa spilað fyrir bæði Chelsea og Barcelona
433Chelsea tekur á móti Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á morgun. Leikurinn hefst klukkan 19:45 að íslenskum tíma en mikil eftirvænting ríkir fyrir leiknum enda um stórleik að ræða. Margir frábærir knattspyrnumenn hafa spilað með báðum liðum á ferlinum, þar á meðal Eiður Smári Guðjohnsen. Mirror tók saman skemmtilegan lista yfir Lesa meira
Þetta eru félögin sem Willian dreymir um að spila fyrir
433Willian, sóknarmaður Chelsea var í ítarlegu viðtali á dögunum þar sem hann ræddi m.a framtíð sína. Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Manchester United síðan að Jose Mourinho tók við liðinu árið 2016. Chelsea mætir Barcelona í Meistaradeildinni á morgun og viðurkennir sóknarmaðurinn að það væri draumur að spila fyrir Börsunga, einn daginn. „Real Madrid Lesa meira
Myndband: Jón Dagur með laglegt mark á Bet365 vellinum
433Jón Dagur Þorsteinsson hefur verið að spila vel með varaliði Fulham á þessu tímabili. Um helgina skoraði Jón Dagur sitt áttunda mark fyrir varaliðið er það heimsótti Stoke. Leikið var á Bet365 vellinum sem er aðalvöllur Stoke. Þar skraði Jón Dagur laglegt mark með hnitmiðuðu skoti fyrir utan teig. Markið má sjá hér að neðan. Lesa meira
Aron Einar byrjaður að safna HM skeggi
433Aron Einar Gunnarsson fyrirliði karlalandsliðsins í fótbolta er byrjaður að safna skeggi fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi. Aron öðlaðist heimsfrægð þegar Ísland var á Evrópumótinu í Frakklandi og útlit hans spilaði þar stórt hlutverk. Aron var með mikið og gott skegg á Evrópumótinu og hann er byrjaður að safna í slíkt fyrir Heimsmeistaramótið. Það verður þó ein breyting Lesa meira
Fer varnarmaður United til PSG í sumar?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Alan Pardew hefur tvo leiki til að bjarga Lesa meira
Framlag í deild þeirra bestu – Salah efstur
433Mohamed Salah hefur komið að flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Töframaðurinn frá Egyptalandi hefur verið magnaður fyrir Liverpool. Hann hefur skorað 22 mörk í deild þeirra bestu og lagt upp sjö, það þremur meira en Kun Aguero hefur gert. Þar á eftir koma góðir menn eins og Harry Kane og Raheem Sterling. Lesa meira