fbpx
Mánudagur 20.október 2025

Forsíða fast

Firmino tjáir sig – Ég sagði ekki orðið

Firmino tjáir sig – Ég sagði ekki orðið

433
21.02.2018

Roberto Firmino sóknarmaður Liverpool þarf ekki að taka út eina né neina refsingu eftir ásakanir Mason Holgate varnarmanns Everton. Eftir leik liðanna á dögunum sakaði Holgate þennan öfluga sóknarmann um kynþáttaníð. Enska knattspyrnusambandið skoðaði málið og var farið vel ofan í allt. Ekki reyndist vera hægt að sanna að Firmino hafi verið með kynþáttaníð í Lesa meira

Kim Jong-Un sagður koma í veg fyrir að hann fari til Liverpool eða Spurs

Kim Jong-Un sagður koma í veg fyrir að hann fari til Liverpool eða Spurs

433
21.02.2018

Han Kwang-song sóknarmaður Cagliari á Ítalíu er eftirsóttur biti þessa dagana. Kwang-song hefur verið á láni hjá Perugia og gert það gott. Sagt er frá því á Ítalíu í dag að Liverpool, Tottenham og Juventus hafi öll áhuga á þessum 19 ára sóknarmanni. Kwang-song er frá Norður-Kóru og þar er bara einn maður sem ræður Lesa meira

Myndband: Sterling gaf systur sinni hús í London í afmælisgjöf

Myndband: Sterling gaf systur sinni hús í London í afmælisgjöf

433
21.02.2018

Raheem Sterling Manchester City ákvað að gleðja systur sína hressilega á 27 ára afmælisdaginn hennar. Systir Sterling býr í London en þar ólust þau upp saman. Sterling sem þénar vel hjá City ákvað að gefa systur sinni hús í London í afmælisgjöf. Sterling keyrði til London til að vera með henni á afmælisdaginn og gladdi Lesa meira

Mynd: Eiður og Ballack gestir á Stamford Bridge í gær

Mynd: Eiður og Ballack gestir á Stamford Bridge í gær

433
21.02.2018

Lionel Messi bjargaði jafntefli fyrir Barcelona þegar liðið lék gegn Chelsea í Meistaradeildinni í gær. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum en leikið var á Stamford Bridge í London. Willian var hættulegasti leikmaður Chelsea í leiknum en í tvígang í fyrri hálfleik skaut hann í tréverkið. Hlutirnir gengu svo upp Lesa meira

Pulisic til Chelsea eða Bayern?

Pulisic til Chelsea eða Bayern?

433
21.02.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Chelsea fær harða samkeppni frá FC Bayern um Lesa meira

Jonathan Glenn í Fylki

Jonathan Glenn í Fylki

433
20.02.2018

Fylkir hefur staðfest komu Jonathan Glenn til félagsins. Hann hefur undanfarið spilað í Bandaríkjunum. Glenn sem er öflugur sóknarmaður er íslensku knattspyrnuáhugafólki vel kunnugur. Hann átti góða tíma með ÍBV og Breiðabliki hér á landi. Glenn á íslenska eiginkonu en hann mun hjálpa Fylki í Pepsi deildinni næsta sumar. Fylkir eru nýliðar í deildinni sem Lesa meira

Bað Eið um að velja á milli Mourino og Guardiola – Hann gerði mig að meistara

Bað Eið um að velja á milli Mourino og Guardiola – Hann gerði mig að meistara

433
20.02.2018

Eiður Smári Guðjohnsen var gestur í þættinum Debate á Sky Sports í gær þar sem hann fór yfir sviðið. Eiður var beðinn um að gera upp á milli Jose Mourinho og Pep Guardiola. Eiður lék undir stjórn Mourinho hjá Chelsea og síðan undir stjórn Guardiola hjá Barcelona ,,Mourino var mitt uppáhald, hann gerði mig að Lesa meira

Kroos til United og Bale og Benzema til sölu?

Kroos til United og Bale og Benzema til sölu?

433
20.02.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Toni Kroos er efstur á óskalista Manchester United Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af