Carragher blandar sér í umræðuna um Pogba: Þetta er alvarlegt vandamál
433Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool hefur blandað sér í baráttuna um Paul Pogba, miðjumann Manchester United. Pogba hefur verið talsvert gagnrýndur fyrir frammistöðu sína að undanförnu og var hann ekki í byrjunarliði liðsins gegn Sevilla í Meistaradeildinni í vikunni. Carragher telur að Pogba sé einfaldlega ekki nægilegur góður til þess að bera lið United á Lesa meira
Hörmuleg tölfræði Lukaku gegn stóru liðunum
433Manchester United tekur á móti Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn næsta. Leikurinn hefst klukkan 14:05 að íslenskum tíma en heimamenn sitja í öðru sæti deildarinnar með 54 stig á meðan Chelsea er í fjórða sætinu með 53 stig. Reikna má fastlega með því að Romelu Lukaku, framherji United verði í byrjunarliðinu á sunnudaginn Lesa meira
Aron Jó ætlar að styðja Ísland á HM – Hvaða nafn fer á treyjuna?
433Aron Jóhannsson framherji Werder Bremen hefur náð að brjóta sér inn í liðið hjá þýska félaginu eftir erfiða tíma. Þessi öflugi sóknarmaður hefur upplifað erfiða tíma síðustu tvö ár eftir að hann gekk í raðir Werder Bremen. Erfið meiðsli hafa hrjáð Aron og þegar hann hefur verið heill heilsu þá hefur hann lítið sem ekkert Lesa meira
Ruglaðist á Hauki og Gumma Ben: Are you the commentator?
433„Þetta er eins og úr hryllingssögu, þvílík heilsugæsla. Greyið konan og fólkið hennar.“ Þetta sagði Bubbi á Facebook eftir að hafa lesið frétt um dauðvona konu sem skipað var að hætta að hringja á heilsugæsluna og lést í kjölfarið. Í síðustu viku var ásjóna Bubba falin á blaðsíðu 19. Sá sem fann Bubba heitir …. Lesa meira
Myndir: Karius lét setja nafn sitt á bílinn sinn
433Loris Karius markvörður Liverpool ákvað að láta breyta Mercedes Benz jeppanum sínum. Bíllinn er G týpa og er afar flottur, margir knattspyrnumenn aka um á slíkum. Karius ákvað að setja nafn sitt í höfuðpúðana á bílnum og lét það ekki duga. Hann lét taka af merki Benz af bílnum og þess í stað stendur 1 Lesa meira
Pirraður Mourinho – Ætlar að ræða við Beckham, Keane og Scholes
433adasd ,,Hversu margir af ykkur eru í nýrri íþrótt?,“ sagði Jose Mourinho stjóri Manchester United við fréttamann i gær sem spurði hvort Alexis Sanchez ætti ekki að fá frjálsara hlutverk. Fréttamanninum fannst Sanchez þurfa að sinna of mikilli varnarvinnu í markalausu jafntefli í gær. Mourinho var fljótur að svara fyrir sig og ætlar að ræða Lesa meira
Heimir um ákvörðun sína – Langar að sjá hvort eitthvað annað sé í boði
433Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands vill bíða með að skrifa undir nýjan samning við KSÍ. Hann bíður og sér hvort spennandi tilboð komi upp svo hann geti farið í annað starf. Ljóst er að KSÍ þarf að skoða þjálfaramálin fyrir HM enda þarf að vinna fram í tímann me svona stórt starf. „Þegar HM lýkur er Lesa meira
Stuðningsmenn elska Theodór Elmar – Sjáðu tilþrif hans
433Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði Elazigspor þegar liðið tók á móti Giresunspor í 1. deildinni í Tyrklandi í gær. Elmar hefur átt fast sæti í byrjunarliði liðsins eftir að hann kom frá Danmörku síðasta sumar. Elazigspor er að berjast um að komast í sæti um umspil og þurfti á sigri að halda. Elazigspor vann Lesa meira
Óskar Hrafn drullar yfir Mourinho – Er að eyðileggja United
433Óskar Hrafn Þorvaldsson sérfræðingur Stöð2 Sport og þjálfari Gróttu drullaði yfir Jose Mourinho stjóra Manchester United í gær. United náði í 0-0 jafntefli á útivelli gegn Sevilla í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Margir telja úrslitin góð en Óskar var að drepast úr leiðindum yfir leiknum. „Maður trúir því ekki að maður sér á horfa á Lesa meira
Jóhann Berg mikilvægastur hjá Burnley – Tryggir flest stig
433Jóhann Berg Guðmundsson leikmaður Burnley hefur verið mikilvægasti leikmaður liðsins á þessu tímabili. Tölfræðin sannar þetta en Jóhann hefur með frammistöðu sinni tryggt Burnley átta stig. Með mörkum og stoðsendingum hefur Jóhann séð til þess að Burnley er á góðum stað í deildinni. Án framlags Jóhanns væri Burnley í 14 sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum Lesa meira