Myndband: Rikki G prumpaði í beinni og grenjaði úr hlátri
433Það vakti mikla athygli í Messunni í gær þegar Ríkharð Óskar Guðnason sem stýrði þættinum og gestir gjörsamlega grenjuðu úr hlátri. Þeir félagar áttu erfitt með að ná sér enda var mikið hlegið. Nú hefur Vísir.is greint frá því hvers vegna Ríkharð ásamt Reyni Leóssyni og Jóhannesi Karli Guðjónssyni hlógu svo mikið. Ástæðan var sú að Lesa meira
Danir hissa á að sjá FH krækja í Edigeison Gomes
433,,Óvænt félagaskipti,“ skrifar Tipsbladet um komu Edigeison Gomes til FH en hann fékk félagaskipti í dag Gomes er 29 ára gamal miðvörður og kemur á láni frá Henan Jianye í Kína. Hann hefur fengið félagasipti til FH en hann er frá Gínea-Bissá í Vestur-Afríku. Gomes lék í Danmörku áður en hann hélt til Kína árið Lesa meira
Sagt að Aron og félagar skipti 1,4 milljarði á milli sín fari þeir upp
433Samkvæmt fréttum í Wales munu leikmenn Cardiff fá 10 milljónir punda í bónusa ef þeir fara upp í ensku úrvalsdeildina. Cardiff er á miklu skriði og situr liðið í öðru sæti Championship deildarinnar. Sex stigum á eftir toppliði Wolves sem hefur misst flugið. Aron Einar Gunnarsson leikur með liðinu en hann hefur misst út síðustu Lesa meira
Mynd: City bjóst við fjölmenni en ekki nokkur maður mætti
433Manchester City vann deildarbikarinn í gær þegar liðið mætti Arsenal. Leikurinn fór fram Wembley og voru stuðningsmenn City glaðir eftir leik. Forráðamenn City áttu von á þvi að fjölmenni myndi mæta og fagna liðinu þegar það kom aftur til Manchester í gærkvöldi. Settir voru upp sérstakir borðar þegar liðið af kom af flugvellinum til að Lesa meira
Kaupir Klopp miðjumann Bournemouth í sumar?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Thierry Henry hefði áhuga á að taka við Lesa meira
Myndband: Willian elti Matic til þess að reyna lesa skilaboð frá Jose Mourinho
433Manchester United tók á móti Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Willian kom Chelsea yfir en Romelu Lukaku jafnaði metin fyrir Manchester United áður en Jesse Lingard skoraði sigurmark leiksins í síðari hálfleik eftir að hafa komið inná sem varamaður og loktölur því 2-1 fyrir United. Skondið Lesa meira
Manchester City er Deildarbikarmeistari 2018
433Arsenal 0 – 3 Manchester City 0-1 Sergio Aguero (18′) 0-2 Vincent Kompany (58′) 0-3 David Silva (65′) Arsenal og Manchester City mættust í úrslitum enska Deildarbikarsins í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri City. Sergio Aguero kom þeim yfir strax á 18. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Vincent Kompany tvöfaldaði forystu Lesa meira
Myndband: Nýjasta fagn Lingard og Pogba vekur athygli
433Manchester United tók á móti Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Willian kom Chelsea yfir á 32. mínútu en Romelu Lukaku jafnaði metin fyrir heimamenn á 39. mínútu og staðan því 1-1 í leikhléi. Jesse Lingard skoraði svo sigurmark United á 75. mínútu eftir að hafa komið Lesa meira
Jose Mourinho: Við vorum að vinna frábært lið
433Manchester United tók á móti Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Willian kom Chelsea yfir en Romelu Lukaku jafnaði metin fyrir Manchester United áður en Jesse Lingard skoraði sigurmark leiksins í síðari hálfleik eftir að hafa komið inná sem varamaður og loktölur því 2-1 fyrir United. Jose Lesa meira
Manchester United vann Chelsea í stórleik dagsins
433Manchester United 2 – 1 Chelsea 0-1 Willian (32′) 1-1 Romelu Lukaku (39′) 2-1 Jesse Lingard (75′) Manchester United tók á móti Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Willian kom Chelsea yfir á 32. mínútu en Romelu Lukaku jafnaði metin fyrir heimamenn á 39. mínútu og staðan Lesa meira