fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025

fornleifafræðingar

Vilja nota veiðigjaldið til að bjarga menningarverðmætum

Vilja nota veiðigjaldið til að bjarga menningarverðmætum

Fréttir
23.05.2025

Frumvarp til hækkunar á reiknistofni veiðigjalds hefur verið mikið rætt undanfarið og skemmst er að minnast herferðar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi gegn frumvarpinu. Meðal þeirra sem hafa sent Alþingi umsögn um frumvarpið er Félag fornleifafræðinga sem leggur til að hluti af hækkun veiðigjaldsins renni í Forminjasjóð til þess að rannsaka og bjarga strandminjum og bátaarfi Lesa meira

Ólga vegna uppsagna í Þjóðminjasafninu – mikil reiði hjá hug-og félagsvísindafólki

Ólga vegna uppsagna í Þjóðminjasafninu – mikil reiði hjá hug-og félagsvísindafólki

Fréttir
09.05.2025

Fólk í mennta-og menningarstofnunum á Íslandi er mjög ósátt við að þjóðminjavörður hafi ákveðið að segja upp þremur fornleifafræðingum hjá Þjóðminjasafni Íslands. Samkvæmt heimildum DV skilur fólk ekki þessa ákvörðun, á erfitt með að sjá rökin fyrir þessu og telur þetta alveg galið. Sigurður Gylfi Magnússon, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, segir meðal annars Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af