fbpx
Miðvikudagur 15.maí 2024

fornleifafræði

BBC sakað um að gera lítið úr manni sem fann merkasta steingerving sögunnar – „Ég er orðlaus“

BBC sakað um að gera lítið úr manni sem fann merkasta steingerving sögunnar – „Ég er orðlaus“

Fréttir
06.01.2024

Breska ríkissjónvarpið BBC hefur verið harkalega gagnrýnt af vísindasamfélaginu fyrir að gera lítið úr Philip Jacobs sem fann merkasta steingerving sögunnar. Í þætti David Attenborough var fjallað ítarlega um steingerving sæskrímslisins sem Jacobs fann en hann ekki nefndur á nafn. Um er að ræða steingervða hauskúpu risaeðlu sem lifði fyrir 150 milljón árum síðan. Á Lesa meira

Fundu bein úr skjaldböku og geirfugli í Lindisfarne

Fundu bein úr skjaldböku og geirfugli í Lindisfarne

Fréttir
08.10.2023

Vísindamenn við Durham háskóla í Bretlandi hafa grafið upp ýmis dýrabein í klaustrinu fræga í Lindisfarne. Meðal annars bein af skjaldböku og geirfugli, hinum útdauða sjófugli. „Við erum að gera merkar uppgötvanir hérna. Bæði úti á vettvangi fornleifauppgraftarins og á rannsóknarstofunum þar sem við greinum munina,“ segir David Petts, doktor við háskólann við staðarmiðilinn Northumberland Gazette. Uppgröfturinn er unninn í samstarfi við DigVentures, fyrirtæki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af