Óvæntar vendingar í sænsku kynferðisbrotamáli – Grunur beinist að meintum þolanda
Pressan06.11.2025
Um klukkan 19 að kvöldi föstudagsins 24. október síðastliðins var ung kona á gangi í almenningsgarðinum Pildammsparken í miðborg Malmö í Svíþjóð. Unga konan hringdi í neyðarlínuna og sagðist telja að einhver væri að elta hana. Sambandið slitnaði en síðan þá hefur lögreglan rannsakað mál konunnar vegna gruns um að hún hafi orðið fyrir nauðgun Lesa meira
Fölsk fjáröflun sett af stað í nafni Baldurs
Fréttir12.03.2024
Gunnar Helgason leikari, rithöfundur og leikstjóri varaði fyrir skömmu við því í færslu í Facebook-hópnum Baldur og Felix-alla leið að tölvupóstar væru í dreifingu þar sem óskað sé eftir fjárframlögum til styrktar kosningabaráttu Baldurs Þórhallssonar prófessors í stjórnmálafræði. Gunnar segir að þessir póstar séu ekki á sínum vegum og ekki á vegum Baldurs. Eins og Lesa meira
